Vikan


Vikan - 02.11.1978, Síða 59

Vikan - 02.11.1978, Síða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 104 (38. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Sigríður Erla Baldursdóttir. Tómasarhaga 24, Reykjavik. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Sigriður Bergsdóttir, Lyngási 2, Holtum, Rangárvallasýslu. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Ingimar Eydal Óskarsson, Árholti 16, 640 Húsavik. Lausnarorðið: TÓMAS Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum, 551 Skagafirði. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Lilja Þórólfsdóttir, Hjarðarhaga 50, Reykjavík. 3. verðlaun, 1500krónur, hlaut FriðbjörgJónsdóttir.Sandfellshaga.Öxarfirði. Lausnarorðið: BARLÖMURINN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnar- firði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Dagbjört Jónsdóttir, Mýrarkoti, Tjörnesi, 641 Húsavik. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Már Höskuldsson, Vallholtsvegi 7, Húsavík. Réttar lausnir: 1 — 1—2—2—1—2—1—X—2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Tigulútspilið gefur okkur möguleika á að kasta niður i tígulásinn. En hverju eigum við að kasta? — Hjarta og treysta á svíningu í spaða, eða spaðagosa og vona að hjörtun falli 3-3, eða gosinn sé annar? Ef engin innkoma hefði verið á spil blinds mundu flestir kasta spaðagosa á tigulás — en það er innkoma á laufás. Engin ástæða því að taka strax ákvörðun um niðurkast. í fyrsta slag er því lítill tigull látinn úr blindum. Trompað heima. Þá spaðaás. Drottningin gæti fallið. Ef ekki hjartaás — gosinn gæti komið. Gerði það ekki. Þá spaðakóngur — og drottningin kemur frá vestri. Þá er laufi spilað á ásinn. Hjartafjarka kastað á tigulás. Tigull trompaður og suður á það, sem eftir er. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1. Rd5!! — exd5 2. Rg5!! — Rxg5 3. Dxd5 — Rc6 4. Dxc6 — Dxc6 5. Bxc6 — Hb8 6. Hd8+ — Bf8 7. Hxf8 og hvitur vann auðveldlega. LAUSNÁMYNDAGÁTU F—ORЗIST SLYS—IN = Forðist slysin LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Ég sagði mig úr Rauð- sokkuhreyfingunni, þegar ég þurfti sjálf að fara að borða mat mannsins míns. Viö bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miöana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 1 x2 1. verð/aun 5000 2. verðlaun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: ----------------------—X KROSSGÁTA I FYRIR FULLORÐNA I________ 1. verölaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: X KROSSGÁTA I FYRIRBÖRN I__________ 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: 44. tbl. Vikan S9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.