Vikan


Vikan - 09.11.1978, Side 2

Vikan - 09.11.1978, Side 2
45. tbl. 40. árg. 9. nóv. 1978 Verð kr. 650 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Ostrur og skarkoli i kampavíni. 11. grein Jónasar Kristjánssonar um matstaði i Paris. 6 Miðill fínnur morðingja. 2. grein Ævars Kvaran um undarleg atvik. 8 Hótel Litla-Hraun, staður hinna óheppnu. Blaðamaður lýsir heimsókn á staðinn og ræðir við fjóra fanga. 38 Litt þekktar staðreyndir um sögu- frægt fólk. 40 Er algengustu brúðargjafarinnar þörf? Dóra Stefánsdóttir skrifar um kaffívélar i þættinum Vikan á neyt- endamarkaði. SÖGUR: 22 Mini-krimmi Willys Breinholst: Ljóshærði búðarþjófurinn. 25 Litla stúlkan við endann á trjá- göngunum. 3. hluti framhaldssögu eftir Laird Koenig. 36 Ung og nýgift. Smásaga eftir Karen Brasen. 46 Týnda handrítið. Ný framhaldssaga eftir Lois Paxton. ÝMISLEGT: 2 Jólagetraun Vikunnar 1978. 1. hluti. 17 Myndir af dýrum. 18 A bak við tjöldin á tiskusýningu. 20 Mest um fólk: Áfram ísland. 30 Stjörnuspá — Hvað cr þetta? 31 Ljósin í bænum, ágrip og opnu- plakat. 34 Tækni fyrir alla. 35 Draumar. 44 Handavinna: Hlýjar húfur fyrir veturinn. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumanna: Pönnusteikt ýsa með kraumuðum banönum og möndlum. 54 Heilabrot. 61 í næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eirikur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráins- dóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Ayglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12. auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 650 kr. Áskriftarverð kr. 2400 pr. mánuð, kr. 7200 fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega, eða kr. 13.530 fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Askriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember, febrúar. mai. ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Jólagetraun Vikunnar 1978 100 hljómplötur fyrir börn á öllum aldri í þessu blaði hefst jólagetraun Vikunnar. Hún er fyrst og fremst ætluð börnum, en vegna glæsilegra vinninga má eins búast við að þá fullorðnu langi einnig til þess að vera með. Enda er það allt í lagi. Getraunin er í fimm hlutum, og mun sá síðasti birtast í jóla- blaðinu, sem kemur út 7. desember. Þátttakendur eru beðnir að safna saman öllum fimm lausnunum áður en þeir senda okkur þær. Skilafrestur er til 16. desember og lausnir á að senda til Vikunnar/jólagetraun, pósthólf 533, Reykjavík. Jólagetraun Einhvers staðar i þessu blaði höfum við falið blaðhausinn VIKAN, nákvæmlega eins og hann er á forsíðunni, bara minni. Nú er það þitt að finna hann og skrá síðan á getraunaseðilinn á hvaða síðu hann er. Ef heppnin er með þér, hefurðu möguleika á að eignast nýja hljómplötu fyrir jólin. Á hvaða blaðsíðu er VIKAN?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.