Vikan


Vikan - 09.11.1978, Side 34

Vikan - 09.11.1978, Side 34
máLMi eldingin mun hún bjarga sænska bílaiðn- aðinum? Færiböndin Trollhettan ganga nú á fullri ferð. SAAB Turbo er bíllinn, sem hleypt hefur nýju >ði í sænska bílaiðnað- inn. Svar SAAB verksmiðjanna vifl lágum sölutölum eru tækninýjungar. 145 hestöfI og rúmlega 200 km hámarkshrafli eru áhugavekjandi tölur fyrir venju- legan fólksbíl. En SAAB Turbo er heldur ekki neinn venjulegur fólksbíll, heldur miklu fremur sportbíll í dulargervi. Það er litii hverfihreyfillinn, sem breytir venjulegri vél bilsins, mefl beinni bensíninnspýtingu, í púðurtunnul Viflbragðifl er ekki lak- ara en hjá sportbílum í miklu hærra verfli: Frá 0 til 160 km á níu sekúndum. Útblástur vólarinnar knýr hverfihreyfilinn. Loftinntak fyrir hverfihreyfilinn 37 hringi umhverfis jörðinal Á teikningunni er sýndur gangur hverfihreyfilsins. Þegar loftinu er dælt inn á vélina mefi háþrýsti, verflur árangurinn meiri en mefl venjulegri vél, þar sem loftið er blandafl bensíni. Búifl er afl reynsluaka bílum mefl þessari vél vifl kerfi fyrir olíuna veldur því, að réttur hiti helst á vélinni, jafnvel þegar ekifl er á hámarkshrafla. Yfirbygging SAAB Turbo er sérhönnufl mefl þafl fyrir augum afl gefa sem minnsta loftmótstöfiu, mikinn hámarkshraða og litla eldsneytisnotkun. hin erfiflustu skilyrði, allt frá hitanum í Daufla- dalnu.n til bitra vetrarkuldans í Kanada. í allt: 150 þúsund mílur! Loftinntökin undir höggdeyfunum gefa til kynna, afl þarna sé á ferfl úlfur í sauðargæru. Sérstakt kæli- Loftfjöflmnin er nýtt til hins ýtrasta mefl því afl koma fyrir vængbörflum neflan vifl afuirrúðu bílsins og kraftur bílsins nýtist því til fullnustu, er honum er ekifl á hámarkshrafla. SAAB Turbo er sagflur sjálfsagður sigurvegari í hvers konar rally-keppnum. Strax áríö 1950 tóku verksmifljurnar þátt í slíkum keppnum og þá mefl bil mefl 25 hestafla vél. Rally-útgáfan af SAAB Turbo verflur hins vegar mefl 300 hestafla vél auk ýmiss konar búnaflarll

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.