Vikan


Vikan - 09.11.1978, Síða 28

Vikan - 09.11.1978, Síða 28
og grænu glösunum.fær hárið til að sitja alveg eins og þú vilt hafa það,- eðlilega og með lyftingu. Inform - fyrir dömur og herra. HALLDÓR JÓNSSON HF. og þær þerruöu streymandl tárin i sömu pappirsþurrkuna. Allt i einu görguðu þær og rifu æðislega i strenginn. sem gaf vagnstjóranum merki um að stöðva. Þær ruddust út um afturdyrnar i siðasta hláturskastinu og æptu „Je, Villikettir." í sætinu skildu'þær eftir þunnt tíma- rit. sem Rynn tók upp. Af kápunni brosti til hennar drengur í skærum litum. Andlit hans líktist ákaflega snoppufriðri enskri hefðarkonu. sem maður gæti rekist á i einni af finni versl- ununum i Knightsbridge eða standandi upp að hnjám i lyngi i ilmvatnsauglýs- ingu. Hún grandskoðaði drenginn. Augun voru risastór. húðin gallalaus og hár hans var svo sitt og silkimjúkt að hvaða stúlka sem var mátti öfunda hann af þvi. Fyrir neðan myndina stóðstórum stöfum að siðasta breiðskífa piltsins með meyjarandlitið hefði slegið öll sölumet. Rynn fletti blaðinu og fann myndir af söngstjörnunni umkringdum stúlkum á hennar aldri. opinmynntum. starandi ástsjúkar á þennan granna. sibrosandi dreng. sem oftasl hélt á gitar. „AF HVERJU,” spurði fyrirsögn greinarinn- ar ..SEGJA ÞAU OKKUR AÐ VIÐ SÉUM OF UNG TIL AÐ ELSKA?" „Ja. hvi skyldu þau gera það?" sagði Rynn með yfirdrifnum geispa urn leið og hún kastaði þunnu blaðinu aftur i sætið og ók það sem eftir var leiðarinnar i bæ- inn i samneyti við Emily Dickinson. Efst á ntinnisblaðinu hennar var bankinn. Faðir hennar hafði valið banka. sem hafði opið á laugardögum. Vegna þess hvað rigndi mikið korn það henni á óvart að sjá hversu margt fólk var á ferli; heilu fjölskyldurnar i skærlitum regnfatnaði og treflum og eðjuötuðum stígvélum. Jafnvel hundarnir töltu inn i bankann. þar á meðal dalmatíni. sem sýndi gleði sina með þvi að gelta og berja hvitu skottinu utan i hana. Hún var eina manneskjan við borðið hjá bankahólfununt. Þegar hún ýtti á bjölluna kom hávaxin stúlka með þykk- an. nærri brjóstsykursbleikan farða. sem faldi þó ekki bólólta og örótta húðina. Litla stúlkan hafði þegar skrifað nafn sitt og númer hólfsins á miða. sent af- greiðslustúlkan notaði til að leita i spjaldskránni. „Jacobs. Leslic A.?" spurði stúlkan tónlausri röddu. Hún starði á litlu stúlk- una. „Og Rynn. R-Y-N-N. Þetta er undir skrift ntin. þarna. Þetta er það sent þið kallið hér í Bandarikjununt sameigin- legur reikningur." Afgreiðslustúlkan bar santan rithönd ina á miðanum og spjaldinu. „Ertu nteð lykilinn þinn?" Litla stúlkan lyfti upp silfurlitum lykli. sent hún hafði tekið af keðjunni. sent hún bar unt hálsinn. Afgrciðslu- stúlkan ýtli á hnapp og lásinn á dyrun- unt við hliðina á afgreiðsluborðinu suðaði eins og randafluga. sent Rynn hafði einu sinni veitt i glerkrukku. Litla stúlkan við endann á trjágöngunum. í herbergi, sem leifraði af flóðljósum, opnaði afgreiðslustúlkan blikandi stál- hurð og steig til hliðar til að leyfa Rynn að draga svarta skúffu út úr veggnunt. „Þú ferð svo nteð hana inn i einn af þessum klefum." sagði hún og benti á röð klefa. „Já. ég veit." Augnabliki siðar skilaði Rynn aftur svarta boxinu i vegginn innan i öryggis- hólfinu og afgreiðslustúlkan læsti dyrun- um og skilaði lyklinum. Ungur starfs- ntaður bankans nteð barta og gular tennur kom og stóð hjá afgreiðslustúlk- unni og þau horfðu á litlu stúlkuna ganga frá bankahólfunum yfir marmara- gólfið að biðröðinni hjá gjaldkeranunt. „Er hún ekki afskaplega ung?” spurðu gulu tennurnar. „Hún virðist vita hvað hún er að gera." svaraði stúlkan nteð bleika farð- ann. Rynn skrifaði nafnið sitt á tvo 20-dala ferðatékka. Ungi gjaldkerinn. sem var án árangurs að reyna að safna yfirvara- skeggi. hleypti i brúnirnar þegar hann skoðaði rithöndina. Hann leit á litlu stúlkuna og siðan á tékkana tvo. Rynn fann hvernig hjartað barðist i henni. Hvi var Itann að þessu? Þetla voru hennar tékkar. Hún hafði fullan rétt á að skipta sinunt eigin peningunt. „Eru þetta þinir tékkar?” Þunnt yfir- varaskeggið hreyfðist varla þegar hann talaði. „Af hverju kallarðu ekki á einhvern fulltrúa bankans?" spurði hún nokkuð höst. Hann leit-i kringunt sig. Ef hann var að leita að einhverjum. sern gæti lagt blessun sina yfir skiptin, þá fann Itann cngan. Hann ýtti bréfntiða yfir borðið til hennar. „Skrifaðu nafnið þitt aftur á þetta.” Sagði aldrci neinn „Viltu gjöra svo vcl?" Án þess að segja orð skrifaði litla stúlkan nafn sitt rneð sömu vönduðu rit- höndinniogvará tékkununt. Gjaldkerinn veifaði þyhbinni konu rneð ntargfalda perlufesli skröltandi um hálsinn. Perlurnar glömruðu á borðið þegar hún hallaði sér frant til að athuga undirskriftina með gjaldkeranunt. Hún sendi stúlkunni elasemdafullt augnaráð. „Hefurðu einhver skilriki?" Úr úlpuvasanum sem hún bar seðla- veskið sitt i dró Rynn breskt vegabréf. Gjaldkerinn opnaði það og hélt þvi fyrir frantan þybbnu konuna. „Hún er aðeins þrettán ára." Þybbna konan losaði gleraugun sem voru flækt i perlu- festina til að kanna stúlkuna, sem var aðeins þrettán ára. „Ertu á ferðalagi með foreldrum þin- um?" „Faðir ntinn er með viðskiptareikning hér." Dalmatininn skaust fram hjá Rynn og barði skottinu utan i leggina á henni. „Jacobs. Leslie A„" sagði litla stúlk- an. Þybbna konan leit enn einu sinni á hana. „Þetta er i lagi." sagði hún. Gjaldkeranum virtist ekki þykja þetta í lagi. Hann varð sýnu önugri þegar hún bað um peningana í eins dala seðl- um. Þegar hann hafði lokið við að af- greiða hana benti hann henni á að færa sig til hliðar til að telja seðlana. Það biðu aðrir fyrir aftan hana eftir að komast, að,sagði hann. En hún hreyfði sig ekki. „Gæti ég fengið miðann með nafninu minu á?" Þunnt yfirvaraskeggið hnýttist önuglcga saman þegar ungi maðurinn ýlti miðanum yfir borðið. Um leið og Rynn gekk i burtu reif hún ntiðann í lætlur og fleygði honunt i bréfakörfuna. Það var ntargt fólk á götunum. Svo ntikill flýtir. svo ntargir pakkar. Næsta erindi Rynn var i verslun. sem seldi hreinlætis- og hitatæki. Verslunin var langt frá miðbænunt i hljöðlátari hluta bæjarins og hún var eini viðskipta- vinurinn. Hún reikaði um og skoðaði hilatæki. teikningu af hitaveitukcrfi og sundurskorna uppsetningu af þcssunt hitarásum. sent héldu amerikönunt svona heitunt. Stór auglýsing hélt þvi Irant að veturinn væri rétti tíntinn til að leggja loftkælikerfi i húsið og hvatti til iskælds suntars. Eftir langa bið i vcrslun- inni datt henni í hug hvort enginn væri til staðar á lagernunt fyrir innan búðar- borðið. „Halló." Þögn. Hún kallaði aftur. Óvenju glaðlegur gantall ntaður. tyggjandi santloku. flýtti sér frant að borðinu nteðan hann hækkaði i heyrnar- tækinu sinu. „Daginn." sagði hann og kyngdi stórum bita af samloku. „Hvað getunt við gert fyrir þig?" „Ég liciti Jacohs. Faðir ntinn og ég leigjunt Wilsonhúsið i trjágöngunum." „Hér i hænunt?" "í þorpinu.” Maðurinn kinkaði kolli og tók annan hálfntánalaga bita af samlokunni. „Það er ntiði á hitatækinu hjá okkur. sem á stendur að það sé frá ykkur. Þið settuð það upp fyrir Wilsonhjónin." Maðurinn kinkaði kolli aftur. Hann kannaðist við Wilsonhjónin. „Vand- ræði?" Hann lagði samlokuna varlcga frá sérá bréfhaus fyrirtækisins. Rynn útskýrði að hún vissi ekki. hvort hún væri i vandræðunt eða ekki. en þcgar hún hefði verið að gera hrcint unt daginn hefði hún lesið á stillinn á tækinu. og þar stæði að á næturnar stillli maður niður á NÓTT. Framhald í næsta blaði. 28 Vlktm 45- tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.