Vikan


Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 43

Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 43
Á þessari teikningu sést hvernig langflestar kaffivélamar sem við skoðuðum vinna. Þó að útlitið sé misjafnt er grunnurinn sá sami i þeim öllum nema Aromatic vélinni. Kalda vatninu er hellt i hólf A. Þegar kveikt er á vélinni lekur vatnið hægt niður á hitaelementið B og heldur þaðan áfram i gegnum rörið C og yfir malað kaffið í kaffipokahylkinu D. i þvi er í langflestum tilfellum pappirspoki. Eftir það drýpur kaffið i könnuna sjálfa, E, sem stendur á heitri plötu F. Þegar allt vatnið er komið í gegnum B sér ventillinn G um að vélin hætti að hita og haldi aðeins F heitu. Bauknecht vélin er að því leyti öðruvísi að vatnsgeymirinn er yfir könnunni sjálfri og á milli er hólf sem í er sett kaffi. i þetta hólf er ekki notaður kaffipoki heldur kringlótt pappírssia. Aromatic vélin er að því leyti alveg sérstök að hún hitar allt vatnið i einu í sérstökum katli yfir könnunni og þaðan drýpur það allt yfir kaffið. DS L 4S< tbl. Vlkan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.