Vikan


Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 59

Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 105 (39. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ragnar Guðjónsson, Hlíðarbraut 12, 540 Blönduósi. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Björn Þór Sigbjörnsson, Mariubakka 28. Reykjavik. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Árni R. Lúðvíksson, Hringbraut 71, Keflavík. Lausnarorðið: NJÁLL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Hulda Sæland, Espiflöt, Biskupstungum. Árnessýslu. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Dagbjört Jónsdóttir, Mýrarkoti, Tjörnesi, 641. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Eiríkur Jónsson, Skipasundi 60, Reykjavík. Lausnarorðið: MARKALEIFI Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Birgitta Pálsdóttir, box 67, 580 Siglufirði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Erla Hreiðarsdóttir, Vallholtsvegi 7, Húsavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Margrét Skúladóttir, Hlíðarbraut 6,540. Blönduósi. Réttar lausnir: 1—X—1 —1—2—X—1—2—X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það er 100% örugg leið í spilinu. Fannst þú hana? — Eftir að hafa fengið fyrsta slag á spaðatíu er blindum spilað inn á lauf. Litlu hjarta spilað frá blindum. Ef austur drepur á ás er spilið unnið — 3 slagir á hjarta, 2 á spaða og 4 á lauf. Ef lítið hjarta kemur frá austri lætur suður gosann. Vestur má drepa á ás. Hann getur ekki spilað spaða. Ef vestur drepur ekki er blindum spilað aftur inn á lauf. Litlum tígli spilað frá blindum. Ef austur drepur á ás vinnst spilið. Ef hann lætur lítinn tígul drepur suður á kóng. Eins og áður má vestur drepa. Ef suður á hins vegar slaginn er hjarta spilað á drottningu. Suður fær þá 2 slagi á spaða, 2 á hjarta, 1 á tígul og fjóra á lauf. Suður má ekki spila tígli frá blindum í þriðja slag. Þá getur austur drepið á ás og spilað spaða. LAUSNÁSKÁKÞRAUT I. Bg5!! - De8 2. Hxh6! - gxh6 3. Bf6 - Rd7 4. Bh7 + gefið. Ef 1. hxg5 2. Bh7 Kh8 3. Bf5 + og mátar í nokkrum leikjum. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Logi vinnur í Blossa LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 111 1 x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 ? / 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: KROSSGÁTA [TT FYRIR FULLORÐNA L__ 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. -ausparorðið: Sendandi: Roger getur ekki hitt rnig í kvöld. Hann er bílveikur. Þegar pabbi hans vildi ekki lána honum bílinn, varð hann veikur. 45. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.