Vikan


Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 38

Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 38
una. hugsaði Hjördís. og vorkennir aum- ing.ia Jörgen bökara að eiga þessa Ijötu og öaðlaðandi konu. EGAR þessi hvítklædda opinberun var farin sina leið sneri Hjördis aftur til baðherbcrgisins. Hún var staðráðin i að gera eitthvað fyrir útlitið. Kannski var hún búin að finna skýringuna á tönilæti Jörgens. Þessi unga stúlka virtist vera- vel kunnug dagskránni hjá honunt. Fundur. hvaða fundur var þetta? Hún hafði ekki heyrl hann minnast á ncitt mikilvægt málefni. sent ætti að funda unt. Trúði hann þessari stelpugálu fyrir því. sem hann hirti ekki unt að nefna við hana? Var hann hrifinn af slúlkunt af hennar tagi? Nú. auðvitað unnu þau á söntu skrifstofu. og hún var hans Itægri hönd. Það var harnalegt að láta slikar hugsanir ergja sig. Hún reyndi að eyða allri tortryggni úr huga sér. Eftir bað ntyndi hcnni liða betur. og svo ætlaði hún að vera vel snyrt og glaðleg. þegar Jörgen kænti heim. Klukkan fjögur hringdi Jörgen og sagðist þvi ntiður ekki konta heini l'yrr eneftirsex. Hann gat ekki unt ástæðuna fyrir töf- inni. og hún vildi ekki spyrja. Þó var al- veg kontið fram á varir hennar að hröpa á hann í simanunt og krefjast skýringa. Dagurinn lcið hægt. Hún snerist við húsverkin og varð ösköp litið úr vcrki. Ógleðin hrjáði hana. og hún hafði stöðugar áhyggjur af santbandi þeirra Jörgens. Hún sá Jcttc stöðugt lyrir sér og sjálfa sig til samanhurðar. Það var henni sannarlcga ekki i hag. Það var varla hjá þvi komist. að Jörgcn gerði svipaðan samanburð. Hún heyrði fyrir sér, hvernig Jette skemntti vinnufélögunum i matarhléinu nteð frásögn af heimsökninni fyrr unt daginn. í huganum spann hún upp sögu og taldi sig Iteyra liana nteð rötld Jette, heyrði. hvernig hún lýsti druslulcgum klæðnaði hennar. rúllunum i hárinu og ósnyrtu andlitinu. Já. Jörgen. þcssi myndarlcgi niaður. hugsa sér. Að ciga svona ræfilslega og óásjálega konu. HjÖRDÍS var búin að magna svo upp i htiga sér reiði og óánægju. að þegar Jörgen kont heini. gerði hún ckkert til að dylja það. Þvi skvldi hún lika gcra það? En hann lét sem hann sæi ekki ólundarsvipinn á henni og hraðaði sér inn i baðhcrbergi. Hún hcyrði. að hann söng glaðlcga. það var kannski ekki merkilegt. Hann . sent sat allan daginn á móti Jettc. Hún bar matinn á borðiðog kallaði til hans. — Takk. elskan. sagði hann Hún settist snúðugt við borðið og skellti karl öflufatinu Iraman við hann nteð dvnk. En nú gat hún ekki lengur sctið á sér: — Jette kom hingað cftir gögnum. sem þú gleymdir heima. — Já. ég glcymdi þeint. Hann brosti vingjarnlega. — Hún er afskaplega lagleg . . . og flott... — Tja. það cr hún sjálfsagt. já. Hún cr lika fjári góðskrifstofustúlka. Ogáður en Hjördís næði að svara hélt hann áfrant: — Hcyrðu. Hjördis. þaðcr nokk uð. sent ég verð að segja þér. — Já. rnig grunar það. svaraði hún hæðnislega. Hann lét sem hann heyrði ekki tóninn og hélt áfram: — Það er varðandi starf ntitt og framtið á skrif stofunni. Þú hefur kannski veitt því at- hygli, aðég.. humm .. — Já. skaut hún nteinlcga inn í. — það hefi ég. — Skilurðu. hélt hann áfrant. — þeir vilja flytja ntig . . . Læknirinn segir, að eina ráðið sé að skipta um hjarta i yður — og i yðar tilfelli þurfi það ekki að vera svo mikil aðgerð. Þú ættir að prisa þig saela. Hann er algjör engill t samanburði við svin- ið, sem ég er gift. — Hvað vilja þeir? skaut hún inn i og glcyntdi að vera nteinfýsin. Hann hallaði sér aftur í stólniint og horfði á hana: — Já. endurtók hann. þeir vilja flytja ntig til Jótlands . . . nánar tiltekið Árósa . . . á nýju skrifstofuna okkar þar. Ég fæ góða stöðu og verður tryggð ibúð. en . . . — En? spurði hún áköf. — Hvað scgir þú unt að flytja einntitt núna. eins og á stendur? Finnsl þér það ekki útijpkað? Hún starði undrandi á hann: — Segðu mér meira, bað hún, og nú hljómaði rödd hennarbliðlega. — Já. sjáðu til. Þetta eru kostakjör. scnt erfitt er að neila. Árósar eru lalleg borg, þarna er allt nágrennið skógi vaxið og stutt á strönd ... — Ég þekki vcl til i Árósum. greip hún fram i. — ég á frændfólk i nágrenni borgarinnar. Það er ekkert að borginni, en... — Hvað er þá að. Hjördis? sptirði liann hissa. — Hún . . þarna þessi Jette, byrjaði hún lágt. — Já. hvað með hana? — Flytur hún lika á nýjti skrilstof- una? tautaði hún vandræðalega! — En sú vitleysa. hvernig dclttir þér það í hug. hrópaði hann furðti lostinn. — Forstjórinn getur ekki vcrið án henn ar hér. Hann hló. — Ég hcld nteira að segja.aðþaðséeitthvaðá ntilli þcirra. HjÖRDÍS varpaði öndinni léttar. Það var cins og þiingu fargi væri af henni létt. Nú vissi hún, hvað hafði angrað hann upp á siðkastið. Hann hafði ckki viljað auka hcnni áhvggjur og lokað sig inni með sinar hugsanir. Hann hafði vcrið hikandi að ræða ntálið við hana. vildi gjarnan sjálfur flytja. en vissi ekki. hvorl hún ntyndi treysta sér. Hún horfði bliðlega á hann. Það var greinilegt. að hann.langaði mikið til að þiggja stöð- una. Átti hún þá að setja sig á móti því? Ekki aldeilis. Hvernig gat hann verið sá kjáni að treysta henni ekki betur til að ræða málin. F.ins og á stcndur fyrir þér. sagði hann. Hún var sannfærð unt. að þegar þessi þriðji mánuður væri liðinn. færi allt aðganga betur. Hún stóð upp og gckk kringum borðið til hans. Hún lagði hendurnar um liáls hans og settist á hnén. Hann tók last utan tim hana og kyssti hana létt. Hún gróf andlitið i hálsakoti hans og hvislaði: — Fyrirgcfðu. hvað ég hefi verið upp tckin af sjálfri mér. Ég hefði átt að sjá. að eitthvað amaði að. Þú hafðir áhyggj- tir. en treystir þér ekki til að ræða þær við mig. Ég hélt, að þú værir búinn að missa allan áhuga á ntér og var að lcggi- ast i hugarvil. og sjáifsvorkunn á hæsta stigi var að ná á ntér töktim. Hún lyfti höfðinu og leit i augu hans. — En nú verður allt eins og áður. Ég vil flytja. sagði hún þýðlega og kyssti hann á eyrað. — ég gcri allt scnt þú vilt. bara að við séurn saman. Endir 38 Vikan 4S.tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.