Vikan


Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 23

Vikan - 09.11.1978, Blaðsíða 23
I Ljóskan reyndi að rífa sig lausa, en án árangurs. — Hvernig vogið þér yður að fara svona með mig, sagði hún, þegar þau voru komin inn á skrifstofu forstjórans. — Ilmvatnið, sagði Harry stuttur í spuna. — Og perlufestin! Svona. upp með það. Ilmvatnið er i handtöskunni yðar, perlufestin i hægri pilsvasanum. Harry dró þessa tvo umræddu hluti umsvifalaust upp úr geymslustöðum sinum, og lagði þá frá sér á borðið. Skyndilega brast Ijóskan i sáran, örvæntingarfullan og iðrandi grát. Hún horfði á Harry, stórum, tárvotum og himinbláum augum. — Ég sver það. Ég skil ekki hvað kom yfir mig. Ég þarf alls ekki á þessu að halda. Leyfið mér nú að fara, verið svo • vænn ... Harry hristi höfuðið, kaldur og vægðarlaus. — Þér biðið hér, þar til Frandsen for- stjóri kemur aftur úr mat, sagði hann. Ljóskan þerraði augun. hressti upp á andlitssnyrtinguna, og reyndi að fá Harry til að horfa á sig. — Sjáið nú til, sagði hún og hafði gjörsamlega skipt um tóntegund. — Gætuð þér hugsað yður . . . eina nótt . . með méreinni? — Það þýðir ekkert að manga til við mig, sagði Harry Holm ákveðinn. — Þér sleppið ekki. Ég skal segja yður alveg hreinskilnislega, að þér eruð fyrsti þjófurinn, sem ég klófesti, og ef þér sleppið. fæ ég ekki stöðu sem leyni- lögreglumaður í þessu vöruhúsi. Það þýðir ekkert að múta mér . . ég mundi ekki sleppa yður, þó þér byðuð mér 100 nætur. Ég lofaði Frandsen forstjóra að krækja í stórþjóf á einni klukkustund, og það hefur mér tekist. — Húrra fyrir þér, sagði Ijóskan allt i einu, og klappaði saman lófunum. — Þér fáið stöðuna. Pabbi fékk mig til að stela tveimur smáhlutum. til að athuga hvernig þér reyndust. Hann sagði. að ég mætti eiga annan þeirra, ef þetta tækist, og ég vel perlufestina. Hún brosti breitt. og smeygði festinni um háls sér. — Pabbi, sagði Harrv Holm skilnings- vana. — Verið ekki svona tregur, maður minn. Frandsen forstjóri er faðir minn. Nú skal ég ná í hann og sanna honum hversu hæfur þér eruð i stöðuna. Hún hvarf brosandi út um bakdymar. Fimm ntinútum síðar birtist Frandsen fostjóri á skrifstofunni. it — Jæja, sagði hann. — Hvernig gekk þetta? — Vel, herra forstjóri. svaraði Harry Holm ákafur. — Ég verð að játa, að þér eigið aðdáunarverða dóttur. Hún er óvenju-lega fingrafim . . . þó ég sæi auðvitað við henni. Mig grunaði strax .. Frandsen forstjóri greip fram i fyrir honum: — Dóttir mín, sagði hann gramur. — Ég veit ekki til þess. að ég eigi neina dóttur. Þótt þú búir úti á landi getur þú samtsem áður notfært þér smáauglýsingar Dagblaðsins. Smáauglýsingaþjón- usta blaðsins svarar í símann fyrir þig og sendir þér öll tilboð sem berast, með næsta pósti, eða les þau upp í símann. þessi þjónusta er þér að kostnaðarlausu, utan venjulegs birtingarverðs auglýsingarinnar. Dagblaðið,smáauglýsingasími 91-27022. mmiAnw 45. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.