Vikan


Vikan - 09.11.1978, Síða 4

Vikan - 09.11.1978, Síða 4
Islensku ferðafólki í París vísað til veitingahúsavegar Ostrur og skarkoli í kampavíni r I dag: Drouant í næstu Viku: Au Félagar frönsku bókmenntaaka- demíunnar Goncourt hittast einu sinni i mánuði á fiskréttaveitingahúsinu Drouant. sem er i fimm minútna fjarlægð frá óperuhúsinu. Gengið er frá Place De l’Opera suður Avenue de l’Opera og beygt til vinstri inn Rue Saint Augustin, þar sem Drouant er við litið torg. Drouant var einu sinni hluti af veldi Jean Drouant og er orðið 98 ára gamalt veitingahús. Það lét á sjá, þegar veldi Drouant var limað sundur. En þá kom gamli forstjórinn, herra Pascal, til Pactole skjalanna og tók húsið að sér með þeim árangri, að það er nú aftur að komast i fremstu röð. SPEGLAR OG BLÓM TIL SKIPTIS Innréttingará Drouant eru gamaldags og virðulegar, en samt látlausar og fallegar. Veitingahúsinu er skipt í nokkra litla sali, og var okkur vísað til sætis i svokölluðum blómasal. Á veggjunum voru stórir speglar og stórar blómaskreytingar til skiptis. Á miðjum speglunum voru fimmarma vegglampar. Skreytingarnar voru falleg, þurrkuð blóm og lauf undir gleri. Meðfram veggjunum voru rauðir. Aðkoman á Drouant 9eI skyn að þetta sé virðule9* dýrt veitingahús. ® King Features Syndicate, lnc„ 1978, World rights reserved. ég er hrœddur um, að ég hafi mœtt töluverðri mótspyrnu í minu héraði. 4 Vikan 45. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.