Vikan


Vikan - 18.01.1979, Side 5

Vikan - 18.01.1979, Side 5
SJALFS- MORÐ Þegar ljósid slokknar og löngunin hverfur, þá erum við í vanda. Lífsiöngunin — þetta sterka afl, sem fleytt hefur mörgum yfir alls kyns erfiðleika — getur, horfið. Þá erum við í hinum mesta vanda. Fólk hefur ýmis ráð með að svipta sig lífi, og líklega er hægt að gera það á næstum óteljandi vegu. Þó eru sumar aðferðir vinsælli en aðrar. í gamla daga voru það drekkingar, í dag eru það skotvopn, rakvélablöð og pillur. Allt er breytingum undirorpið, þetta sem annað. Vissuð þíð, að á móti hverri konu, sem fremur sjálfsmorð, fyrirfara 4 karlmenn sér? Þau hlutföll hafa verið gegnum- gangandi í menningarríkjum Vesturlanda í áratugi. En með auknu kvenfrelsi eykst sjálfsmorðstíðnin meðal kvenna, og þar sem konan er frjálsust, er hún allt að því jafnoki sterkara kynsins í þessum efnum. Þið hafið e.t.v. haldið, að svartasta skammdegið væri aðal- sjálfsmorðstíminn? En svo er ekki. Sjálfsmorð dreifast tiltölu- lega jafnt á alla mánuði ársins, og ef eitthvað er, þá er mest um þau á vorin. Vikan safnaði saman nokkrum fróðleiksmolum um sjálfsmorð, skeytti þá saman — og hér eru þeir. _ i—. J Texti: Eiríkur Jónsson og Jóhanna Þráinsdóttir. Ljosm.: Jim Smart. 3. tbl. Vikan S

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.