Vikan


Vikan - 18.01.1979, Qupperneq 5

Vikan - 18.01.1979, Qupperneq 5
SJALFS- MORÐ Þegar ljósid slokknar og löngunin hverfur, þá erum við í vanda. Lífsiöngunin — þetta sterka afl, sem fleytt hefur mörgum yfir alls kyns erfiðleika — getur, horfið. Þá erum við í hinum mesta vanda. Fólk hefur ýmis ráð með að svipta sig lífi, og líklega er hægt að gera það á næstum óteljandi vegu. Þó eru sumar aðferðir vinsælli en aðrar. í gamla daga voru það drekkingar, í dag eru það skotvopn, rakvélablöð og pillur. Allt er breytingum undirorpið, þetta sem annað. Vissuð þíð, að á móti hverri konu, sem fremur sjálfsmorð, fyrirfara 4 karlmenn sér? Þau hlutföll hafa verið gegnum- gangandi í menningarríkjum Vesturlanda í áratugi. En með auknu kvenfrelsi eykst sjálfsmorðstíðnin meðal kvenna, og þar sem konan er frjálsust, er hún allt að því jafnoki sterkara kynsins í þessum efnum. Þið hafið e.t.v. haldið, að svartasta skammdegið væri aðal- sjálfsmorðstíminn? En svo er ekki. Sjálfsmorð dreifast tiltölu- lega jafnt á alla mánuði ársins, og ef eitthvað er, þá er mest um þau á vorin. Vikan safnaði saman nokkrum fróðleiksmolum um sjálfsmorð, skeytti þá saman — og hér eru þeir. _ i—. J Texti: Eiríkur Jónsson og Jóhanna Þráinsdóttir. Ljosm.: Jim Smart. 3. tbl. Vikan S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.