Vikan


Vikan - 01.02.1979, Page 11

Vikan - 01.02.1979, Page 11
Smásaga eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson Allan daginn haffli húsifl staðifl opifl, svo hún vonafli að rottan hafði drepist einhvers staflar úti, þvi ekki langaði hana til þess afi finna hana daufia og kannski dragúldna eftir nokkra daga. Hún pakkafli deiginu vandlega í dagblöð og fleygði þvi í öskutunnuna. Að þvi loknu settist hún við sjónvarpið i stofunni og gleymdi sór alveg yfir bíómyndinni. Cary Grant var alveg dósamlegur, þótt henni fyndist Tyrone Power meiri sjarmur. Þegar myndin var á enda, slökkti hún á sjónvarpinu, fékk sér glas af sitrónusafa i eldhúsinu og fór síðan upp í svefn- herbergið sitt á efri hœfl hússins. Þar varfl hún fyrir hrsaflilegu áfalli. Á gólfinu i svefnherberginu lá kötturinn hennar, Amanda, hryfingarlaus. Amanda var dáin og Jakobfna vissi strax, afl rottueitrinu var um afl kenna. Amanda haffli alltaf verifl svo mikifi fyrir deig, sár- staklega smákökudeig. Afl hún skyldi hafa gleymt Amöndu sinni í öllum æsingnum. Jakobina gat ekki fyrirgefið sór þessi mistök. Þær Amanda höfflu átt svo margt sameiginlegt og skilið svo vel hvor aðra. Þvílík ógæfal Jakobina var gráti nær. Hún fann tóman skókassa I fataskápnum og lagfli Amöndu varlega ofan i hann. Ofan á vesalings Amöndu breiddi hún svo grænu silkislæðuna, sem hún haffli fengifl frá frænku sinni í Ameriku fyrir mörgum ámm. Ekkert var of gott handa þeirri látnu. Jakobina fór aftur niður og setti kassann með jarflneskum lerfum Amöndu á simastólinn. Því næst fór hún á klósettifl og sat þar döpur i bragði, ennþá afl hugsa um vesalings Amöndu, þegar hún heyrfli eitthvert þmsk fyrir ofan sig. Klósettkassinn var gamaldags og hékk á veggnum uppi við loft, en ofan á honum flatmagafli rottan og gerði sig líklega til þess afl stökkva niflur af honum, þegar Jakobina leit upp. Aldrei á ævinni hafði Jakobina verifl jafn viðbragsfljót. Hún stóð á ganginum og hólt dauðahaldi í húninn á klósetthurflinni, sem hún haffli lokafl á eftir sér, áflur en hún vissi af. Rottan var lokufl inni á klósettinu og þar skyldi hún fá afl dúsa til morguns. Jakobina lagafli fötin utan á sér og fullvissaði sig um að klósetthurflin væri vel lokufl. Henni fannst hún bara nokkuð ömgg með sig, eftir allt saman. Daufluppgefin eftir allt þetta amstur lagðist Jakobína til svefns og náði að festa bhind að stundar- komi liflnu. En hana dreymdi ekki sem best þessa nótt. Henni fannst rottan vera orflin á stærð vifl manneskju og ganga upprétt á aftur- fótunum. Hægt og hægt fannst henni rottan feta sig upp stigann og læflast afl svefnherbergisdymnum. Það iskraði i hjömnum, þegar hún opnafli dyrnar og steig varlega á litla persneska dregilinn. Jakobfnu fannst hún sjálf risa upp vifl dogg og skipa rottunni afl fara sina leifl. En rottan lét sem hún heyrði ekki til hennar. Hún brosti illyrmislega og færfli sig stfellt nær rúminu. Augun i henni vom svo grimmdarleg, afl Jakobina var dauðskelkuð. Hún vonafli bara að rottan skipti um skoðun og færi. En sú von brást og rottan beygfli sig yfir Jakobinu f rúminu, svo hún varfl afl grípa til örþrifaráöa. Hún fálmaði út i loftið, greip heljartaki um háls rottunnar og neytti allra sinna krafta. Rottan barðist um á hæl og hnakka, beit og klóraði. En Jakobina sleppti ekki takinu og var jötunefld. Hún læsti fingmnum fastar og fastar um háls rottunnar, þar til blóð þrengdi sér út á milli þeirra og rottan barðist ekki lengur. Hún horfði á Jakobínu brostnum augum, svo hún sleppti loks takinu. Rottan var dauð og hvarf i þokumistur. Jakobina vaknaði snemma að morgni sunnudag. Hún opnaði augun, en lokaði þeim strax aftur. Hún gat ekki trúað þvi, afl þafl sem vifl henni blasti væri bláköld stað- reynd. Þafl fór iskakJur hrollur um hana og henni varð flökurt. Ofan á sænginni lá rottan, alblóflug og ógeðsleg, en steindauð. Sjálf var Jakobina blóðug og rifin á höndunum. Þetta var hræðilegt, hræðilegtl Hún gat hvorki hreyft legg né lið. Fréttin af næturævintýri Jakobinu barst fljótt um plássifl. Rósa I Garðshomi færði henni samdægurs hvítan kettling afl gjöf og bað hana vel að njóta, en jarflarför Amöndu fór fram i kyrrþey siðdegis, þegar kettlingurinn haffli hlotið nafn hennar. Margir skemmtu sér dável yfir sögunni af þessum atburflum og stákpollar fundu upp á þvi afl kalla Jakobinu, sem annars var hin ágætasta manneskja og f alla stafli vel þokkufl, Bfnu rottubana. Nafnifl festist þó aldrei vifl hana, en var haft í flimtingum og sjálf gat hún ekki annafl en hlegifl, þegar þafl barst henni til eyrna. Hún var í rauninni hreykin af þvi mefl sjálfri sór, afl hafa kálafl rottukvikindinu, þótt þafl heffli ekki verið tekifl út mefi sældinni. Og í hvert einasta skipti, sem hún hnoflafli deig f köku, rifjafli hún upp söguna af rottunni. S.tbl. Vikan 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.