Vikan


Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 24
1 - -' -t^>. ' 1 ■' / Sir Maxwell kynnir sig fyrir Arthur og segist hafa komifl á leikana til þess afl auka hróflur sinn. Því næst gengur hann á fund drottn- incjar. Enginn maður getur horft á hana án þess að fyllast lotningu, en þó leita augu hans til ekkjunnar, sem við hlið hennar stendur. Lafði Maud sem varð ekkja, þegar maður hennar lést i bardaga, er i nánasta vinahópi drottningar. ■ vr.ví'vv-v'P £v. (T \i „Ég gæti alveg eins verið ekkja. Þú veitir mér enga eftirtekt, heldur eyflir öllum þínum tima á æfinga- vellinum með hinum riddurunum," segir Aleta æf af reifli. «/ i/Vi. Lafði Maud haffli vonast til þess, afl sir Maxwell bæri hálsklút hennar. Nú, en hún léti ekki snúa á sig. Hún leitaði Valiant uppi, og hann, sem einnig er afbrýflisamur, þiggur háls- klút hennar, svo afl sérhver hetjudáð af hans hálfu yrði henni til heiðurs. 2158 ■■■ í vopnabúrinu sitja striflsmennirnir tveir og hvílast á milli æfinga. „Segflu mér, hvernig víkur því vifl, afl ég ber klút konu þinnar henni til heiflurs á leikunum í stað þess að bera klút laffli Maud?" spyr sir Maxwell. „Konur!" hvæsir Valiant. „Kona er engill afl hálfu og púki afl hálfu. Kysstu hana eða flengdu hana." (Og þetta, kæri lesandi, er allt, sem Valíant veit um konur eftir tuttugu ára hjónaband!) Næsta Vika: Gleðistund. Hún snýr sér reiðilega undan og rekst beint í fangifl á hinum góðhjartaða sir Maxwell. „Ó, sir Maxwell, ætlar þú að vera lukkuriddarinn minn og bera hálsklút minn á leikunum?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.