Vikan


Vikan - 08.02.1979, Síða 24

Vikan - 08.02.1979, Síða 24
1 - -' -t^>. ' 1 ■' / Sir Maxwell kynnir sig fyrir Arthur og segist hafa komifl á leikana til þess afl auka hróflur sinn. Því næst gengur hann á fund drottn- incjar. Enginn maður getur horft á hana án þess að fyllast lotningu, en þó leita augu hans til ekkjunnar, sem við hlið hennar stendur. Lafði Maud sem varð ekkja, þegar maður hennar lést i bardaga, er i nánasta vinahópi drottningar. ■ vr.ví'vv-v'P £v. (T \i „Ég gæti alveg eins verið ekkja. Þú veitir mér enga eftirtekt, heldur eyflir öllum þínum tima á æfinga- vellinum með hinum riddurunum," segir Aleta æf af reifli. «/ i/Vi. Lafði Maud haffli vonast til þess, afl sir Maxwell bæri hálsklút hennar. Nú, en hún léti ekki snúa á sig. Hún leitaði Valiant uppi, og hann, sem einnig er afbrýflisamur, þiggur háls- klút hennar, svo afl sérhver hetjudáð af hans hálfu yrði henni til heiðurs. 2158 ■■■ í vopnabúrinu sitja striflsmennirnir tveir og hvílast á milli æfinga. „Segflu mér, hvernig víkur því vifl, afl ég ber klút konu þinnar henni til heiflurs á leikunum í stað þess að bera klút laffli Maud?" spyr sir Maxwell. „Konur!" hvæsir Valiant. „Kona er engill afl hálfu og púki afl hálfu. Kysstu hana eða flengdu hana." (Og þetta, kæri lesandi, er allt, sem Valíant veit um konur eftir tuttugu ára hjónaband!) Næsta Vika: Gleðistund. Hún snýr sér reiðilega undan og rekst beint í fangifl á hinum góðhjartaða sir Maxwell. „Ó, sir Maxwell, ætlar þú að vera lukkuriddarinn minn og bera hálsklút minn á leikunum?"

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.