Vikan


Vikan - 12.07.1979, Qupperneq 6

Vikan - 12.07.1979, Qupperneq 6
Misþyrmingar á börnum ætli að valda barninu skaða, t.d. þegar barni er misþyrmt í æðiskasti. Misþyrmingar á börnum geta verið vægar og alvarlegar og allt þar á milli. Þær geta valdið barni ævarandi tjóni og verið orsök að dauða barns. Sálrænar misþyrmingar Þegar talað er um misþyrmingar á börnum koma líkamlegar misþyrmingar upp í huga flestra. En það er vert að leggja áherslu á, að eins getur verið um að ræða sálrænar misþyrmingar. Þegar barn t.d. verður fyrir varanlegum sálrænum áhrifum vegna hræðslu um að verða hegnt líkam- Misþyrmingar á börnum eiga sér stað. Nú á dögum er tilkynnt um fleiri misþyrmingar á börnum en áður fyrr. Þetta á við um Norðurlönd ásamt fleiri af löndum Evrópu og Norður-Ameríku. Þetta merkir ekki endilega að misþyrmingum hafi fjölgað, heldur er sennilegra að menn veiti þessu vandamáli meiri athygli en áður og skýri þessvegna frá fleiri tilfellum. Á íslandi hafa ekki verið gerðar kerfisbundnar rann- sóknir á tíðni misþyrminga á börnum. Þess vegna er heldur ekki hægt að segja neitt til um fjölda þeirra né hversu alvarlegt vanda- mál misþyrmingar á börnum eru hér á landi. Þær eru hinsvegar til á íslandi og það er ekki ótrúlegt að þær fylgi svipuðu mynstri og annars staðar. Hvafl eru misþyrmingar á börnum? Það er vani í mörgum samfélögum, m.a. á Vesturlöndum, að veita börnum ráðningu með því að dangla í þau eða slá þau. Langflestir foreldrar hafa slegið yfir fingurna á barni þegar það hefur tekið eitthvað sem það mátti ekki eða slegið i rassinn á því. Það er spurning hvort á að kalla þessi tilvik misþyrmingar á börnum. Flestir sem hafa fengist við þetta málefni álíta að ef hegningin verður svo harðhent að hún veldur baminu líkamlegu tjóni sé rétt að tala um misþyrmingu. Misþyrmingar á börnum geta líka átt sér stað „óvart”, þ.e.a.s. án þess að hinn fullorðni hafi ákveðið fyrirfram að hann lega er um sálrænar misþyrmingar að ræða. Hinn stöðugi ótti er þá sálræn misþyrming. Margir skynja sálrænar misþyrmingar sem miklu verri en líkamlegar refsingar. Þetta er m.a. staðfest af fullorðnu fólki sem hefur sagt frá slæmum minningum í sambandi við líkamlegar refsingar. Sálrænar misþyrmingar fjalla almennt um tvo hluti. 1) Skaðsöm sálræn áhrif án líkamlegra refsinga og 2) sálræn áhrif vegna líkamlegra refsinga. Fræðimönnum hefur reynst fremur erfitt að skilgreina fyrra atriðið. Því hve strangur má maður vera við barn til þess að 6 Vikan 28. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.