Vikan


Vikan - 12.07.1979, Síða 23

Vikan - 12.07.1979, Síða 23
Hún hafði gifst draumamynd sem hún skóp í eigin hugmynd og hann sjálfur stóð úti í kuld- anum. Karen Blixen ★ Hjónaband á að reka með hugmyndaflugi. Knut Hamsun ★ Hjónaband númer 2 er sigur bjartsýnismannsins yfir reynslunni. Samuel Johnson. ★ Hjónabandið — er nokkurs konar ástand sem byggist upp af einum húsbónda, einni frú og tveim þrælum. í allt 2 persónur. Ambrose Bierce. ★ Maður skyldi alltaf vera ástfanginn. Þess vegna ætti maður aldrei að gifta sig. Oscar Wilde. ★ Sá sem deyr ógiftur hefur í raun og veru aldrei lifað. Hvað er lífið án þjáninga? Frejlif Olsen. ★ Konur þær sem líta upp til karlmannsins sem æðri veru eru aðjafnaði ógiftar. Noel Coward. ★ Kona getur lokað öðru auganu fyrir mörgum af göllum eiginmannsins og þó séð nægilega mikið með hinu. Colette ★ Hinn nýtisku eiginmaður er viss um að konan tilheyri heimil- inu. Hann bíður því þess, að hún eftir vinnu snúi án tafar inn á heimilið aftur. Jane Fonda. ★ Af og til, þegar ég er í reglu- lega vondu skapi, liggur við að ég drífi mig í hjónabandið. Tallulah Bankhead Nei, 6g œtla ekki að nota hana i skotkeppninni, 6g œtla að nota hana til að ná mór i tengdason! Sumarsem vetur! Heppilegur áningastaður Verið velkomin Það sfansa flestir i Staðarskála. /TAmm Hrútafirði — Sími 95-1150 Ennþá ar það Binatone sam býður best HíMi i International TUNDEMMJRD Vmrð kr. 19.940 Landsins mesta úrvai af bílútvarpstækjum og hátö/urum A UDiOMOBiLE X B PAC/F/C MK II VERÐ VVD ALLRA HÆF/ AMt tM hifómfkrtnings fyrir: HE/M/L/Ð — BÍUNN OG DtSKÓTEKK) fxaaio áSB Hmi—■■ ARMULA 38 iSelmula megini 105 REYKJAVÍK SIMAR: 31133 83177 PÓSTHOLF 1366 28. tbl. Vlfcan 23

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.