Vikan


Vikan - 12.07.1979, Side 36

Vikan - 12.07.1979, Side 36
Hjónabandsgildran Eftir Marnie Ellingson R£ ÆTT ÁÐUR en Dough Malc- olm’kom að skrifstofudyrum Tanyu Ramsey, heyrði hann fyrsta brot- hljóðið, næsta kom broti úr sekúndu, áður en hann stöðvaði ferð sína eftir ganginum og stakk höfðinu inn. ,,Hvað gengur á?” spurði hann. Hún leit upp og ýtti þykku, dökku hárinu frá augunum. ,,Ég er í reiðikasti,” sagði hún kuldalega, Honum virtist það svo auðvelt. Þau áttu nægilega margt sameiginlegt til að endast þeim alla ævina, næsta skref var augljóst... En Tanyu grunaði, að um snöru væri að ræða — og hún var stúlka, sem þekkti þessa hluti. ,,eins og hvaða bjáni sem er getur greinilega séð.” ,,Er nokkuð, sem ég get gert?” ,,ÞÚ gætir brotið þennan lampa, ef þú vilt. Það er hvort sem er bilaður á honum rofinn. ,,Hún braut þrjá blýanta snyrtilega í tvennt og henti þeim í ruslakörfuna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.