Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 10
CttÐ/AJGAeDAtiUfc )
Spáð í tölur
viðfangsefni sem þú telur verðug, hvort
sem þau eru líkamleg eða andleg.
Þú hefur áhuga á öllu milli himins og
jarðar — en aldrei mjög lengi í senn. Þú
vilt að það sé alltaf eitthvað nýtt að
gerast í lífi þínu. Þú lagar þig strax að
nýju umhverfi, nýju fólki og nýjum að-
— Talnafræðin getur breytt lífi þínu, Það starf sem hentaði joér best er á En gættu þin á tilhneigingu þinni til stæðum.
segir M. Carroll Owen, forseti Félags sviði lista, hönnunar, Iaga, stjórnmála, að ýkja, hégómagirni og smámunasemi. Gættu þín á ábyrgðarleysi og reyndu
ameriskra talnafræðinga. auglýsingastarfsemi eða uppfinninga. Hentugustu störfin: söngur, dans, að vera ekki alltof góður við sjálfan þig.
— Þessi fornu fræði eru lykillinn að Happadagar skemmtikraftur, höggmyndagerð, blaða- Hentugustu störfin: Iþróttamennska,
skapgerð þinni, þörfum, óskum og mánaðarins: 3,12,21,30. mennska og þýðingar. vinna sem hefur ferðalög I för með sér,
möguleikum. Þau hjálpa fólki til að Óheppilegustu Happadagar sölumennska, auglýsingastarfsemi, upp-
finna heppilegasta makann, velja hent- dagarnir: 9,18,27. mánaðarins: 1,10,19,28. finningar, ritstörf, stjórnmálastörf og
ugustu vinnuna og geta jafnvel forðað Besti starfsfélaginn: Númer 4. Óheppilegustu sálfræðingur.
þvífrá slysum. Besti vinurinn: Númer4. dagarnir: 7, 16,25. Happadagar
— Ég veit um margt fólk sem hefur Besti makinn: þ)úmer 2. Besti starfsfélaginn: Númer 8. mánaðarins: 9,18,27.
breytt lífi sínu til hins betra eftir að hafa Happalitur: Rauður. Besti vinurinn: Númer 9. Óheppilegustu
kynnst talnafræði. Besti makinn: „Númer 6. dagarnir: 6,15,24.
Talnafræði byggist á þeirri trú að allir Happalitur: Gulur. Besti starfsfélaginn: Númer 1.
eigi sér táknræna tölu — og að tölur hafi Z Besti vinurinn: Númer 5.
áhrif á bæði lifið og framtíðina. Fæðing- Hjálparhellan 4 Besti makinn: Númer 1.
artala þín lýsir skapgerðinni og helstu Þú ert þekktur fyrir tillitsemi og það Byggingameistarinn Happalitur: Blágrænn.
einkennum. Þetta eru i allt 9 tölur.
Til að finna hana leggurðu saman
fæðingardag, mánuð og ár. Síðan finn-
urðu þversummuna af þessum tölum. Ef
þú ert t.d. fædd(ur) 27. október 1939
verður dæmið þannig: 2 + 7 + 1 + 0 + 1 •
9 + 3 + 9 = 32. Þversumman er 5 sem er
þín lykiltala. Sé þversumman 10 eða
meira leggurðu hana lika saman 1 + 0 og
lykiltalan verður 1.
Finndu lykiltöluna þína og berðu
hana saman við eftirfarandi lýsingar.
Þar finnurðu helstu skapgerðareinkenni
þín, hæfileika, styrk og veikleika og
hvaða störf henta þér best. Þær segja þér
líka til um þá daga sem þú ert best eða
verst upplagður. Þær hjálpa þér til að
velja vini, maka og starfsfélaga. Einnig
láta þær I Ijósi happalitinn þinn.
Frumherjinn
Það sem helst einkennir skapgerð þína
er sjálfstæðið. Þú ert þekktur fyrir hug-
rekki og sköpunargleði. Þú ert fyrstur
allra til að reyna nýjar hugmyndir.
Þú ert mjög atorkusamur, bæði til lík-
ama og sálar. Þér fellur best að vinna
einn og óháður.
Gættu þín á tilhneigingu þinni til
eigingirni.
má alltaf treysta á þig til samvinnu. Þú
ert trúr og þolinmóður. Þú hefur ánægju
af að hjálpa öðrum og hatar deilur. Þú
ert góður hlustandi þvi að þú hefur bæði
hugarflug og samúð til að bera. Þú tekur
vel eftir öllum smámunum.
Varastu sinnuleysi og svartsýni sem
eru verstu óvinir þínir.
Hentugasta starfið: Fatasaumur,
snyrting, sölumennska, skrifstofustörf,
opinber þjónusta eða félagsstarfsemi.
Happadagar
mánaðarins:
Óheppilegustu
dagarnir:
Besti starfsfélaginn:
Besti vinurinn:
Besti makinn:
Happalitur:
6, 15,24.
5,14,23.
Númer 6.
Númer 7.
Númer 5.
Appelsínugulur.
Þú metur reglusemi framar öllu og
heldur þér við staðreyndir. Þú ert hag-
sýnn og heiðarlegur og skipuleggur lif
þitt vel. Þú ert venjulega athafnasamur,
fljótvirkur og nákvæmur.
Þú hefur sterkar skoðanir á hlutunum
og hefur ánægju af að skipuleggja fram-
tíðina. Þú bregst harkalega við kúgun og
óréttlæti.
Gættu þín á að vera ekki of strangur í
skoðunum og stirðbusahætti.
Hentugustu störfin: Allar tegundir
byggingarvinnu allt frá hönnun upp I
verkfræði, bankastörf, bókhald, mynd-
skurður, prentun, fasteignasala eða
stjórnarstörf.
Happadagar
6
Ljúflingurinn
Þú ert jafnlyndur og hefur mikla
ábyrgðartilfinningu og löngun til að
vernda fólk. Þú ert ástúðlegur og hefur
mikla ánægju af að hjálpa fólki bæði
andlega og fjárhagslega.
Þú ert heimakær og leitast við að
gera fjölskyldu þinni lífið sem þægilegast
og ánægjulegast. Þú hefur óvenju gott
eyra fyrir tónlist og gott auga fyrir
litum.
Reyndu að forðast tilhneigingar þínar
til eigingirni, afbrýðisemi og óþarfa
áhyggja.
Hentugustu störfin: Heimilisstörf,
Listamaðurinn
Þú ert hugmyndaríkur, listrænn,
rómantískur og ræðinn — og hefur
áhuga á lífsins gæðum. Einkunnarorð
þitt er sjálfstæði.
Yfirleitt tekurðu því sem að höndum
ber möglunarlaust. Þú hefur mikla
ánægju af að umgangast annað fólk og
lærir mest á því að ræða alls kyns hug-
myndir.
mánaðarins: 8,17,26. kennsla, ráðgjafastörf, hótelstörf, vinna
Óheppilegustu á sjúkrahúsum eða veitingahúsum.
dagarnir: 2,11,20, 29. Happadagar
Besti starfsfélaginn: Númer 9. mánaðarins: 4,13,22.
Besti vinurinn: Númer 3. Óheppilegustu
Besti makinn: Númer 8. dagarnir: 1,10,19,28.
Happalitur: Grænn. Besti starfsfélaginn: Númer 2.
Besti vinurinn: Númer 4.
5 Besti makinn: Númer 3.
Ævintýramaðurinn Happalitur: Dökk-fjólublár.
Þú hefur mikla aðlögunarhæfileika. -t
Þú ert kænn og atorkusamur og viðhorf /
þín eru frjálsleg. Það er mikilvægt fyrir Dulspekingurinn
þig að hafa mikla tilbreytingu og fást við Þú ert skarpur og tæknilega sinnaður.
lOVikan 33. tbl.