Vikan


Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 12

Vikan - 16.08.1979, Blaðsíða 12
Hann heitir fullu nafni Jón Ragnarsson og er fæddur í Reykjavík 1951. 15 ára gömlum fannst honum farið að þrengja að sér á Fróni og hann leggur af stað út í hinn stóra heim. Síðan hafa leiðir hans legið víða og sem stendur býr hann í Kaupmannahöfn. Sú borg hefur verið honum nokkurs konar bækistöð síðan 1968. Líf hans hefur verið mun viðburðaríkara en flestra jafnaldra hans í heimalandinu. Þvi báðum við hann að rekja okkur feril sinn ofurlitið — og skýra viðhorf sín sem hugmyndafræðings og punklistamanns. — Ég hef teiknað alveg frá því að ég man eftir mér. Mér hefur alltaf fundist listamaðurinn þarfnast stærra athafna- svæðis en þúfuna sem hann er fæddur á. Þess vegna hef ég ferðast mikið. Til að afla mér lífsreynslu sem ég vinn svo úr í mynd- um mínum. — í fyrstu var það draumur minn að komast til London. Annars hefst minn flóttamannaferill í Færeyjum en þar dvaldi ég í 5 mánuði. Síðan fór ég heim í sildar- vinnu. En þá var síldarævintýrinu lokið, engin síld og engir peningar fyrir Englands- ferð. Svo það var ekki fyrr en 71 að ég komst loks til London. Þá var ég þar i þrjá mánuði. — 1973 fer ég þangað aftur til árs dvalar. Þetta er á einhverju mesta blómaskeiði borgarinnar, alltaf eitthvað að gerast. — Hvernig mér tókst að draga fram lífið? Það er eitthvað sem ég ætla ekki að RóttamannaferiH hugmyndafræóings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.