Vikan


Vikan - 16.08.1979, Side 12

Vikan - 16.08.1979, Side 12
Hann heitir fullu nafni Jón Ragnarsson og er fæddur í Reykjavík 1951. 15 ára gömlum fannst honum farið að þrengja að sér á Fróni og hann leggur af stað út í hinn stóra heim. Síðan hafa leiðir hans legið víða og sem stendur býr hann í Kaupmannahöfn. Sú borg hefur verið honum nokkurs konar bækistöð síðan 1968. Líf hans hefur verið mun viðburðaríkara en flestra jafnaldra hans í heimalandinu. Þvi báðum við hann að rekja okkur feril sinn ofurlitið — og skýra viðhorf sín sem hugmyndafræðings og punklistamanns. — Ég hef teiknað alveg frá því að ég man eftir mér. Mér hefur alltaf fundist listamaðurinn þarfnast stærra athafna- svæðis en þúfuna sem hann er fæddur á. Þess vegna hef ég ferðast mikið. Til að afla mér lífsreynslu sem ég vinn svo úr í mynd- um mínum. — í fyrstu var það draumur minn að komast til London. Annars hefst minn flóttamannaferill í Færeyjum en þar dvaldi ég í 5 mánuði. Síðan fór ég heim í sildar- vinnu. En þá var síldarævintýrinu lokið, engin síld og engir peningar fyrir Englands- ferð. Svo það var ekki fyrr en 71 að ég komst loks til London. Þá var ég þar i þrjá mánuði. — 1973 fer ég þangað aftur til árs dvalar. Þetta er á einhverju mesta blómaskeiði borgarinnar, alltaf eitthvað að gerast. — Hvernig mér tókst að draga fram lífið? Það er eitthvað sem ég ætla ekki að RóttamannaferiH hugmyndafræóings

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.