Vikan


Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 20
vopnaður og einkcnnisklæddur vörður við borð. Meðfram l'jórum veggjunum voru borð sem voru þakin af alls konar rofunr. I>ar fyrir ofan voru raðir af mælum. á sumum kviknaði og slokknaði á ýmsum númerum og tölum. aðrir sýndu Ijós i mismunandi litum og enn aðrir voru með visum og tölum. Út úr veggjunum gcngu tölvuútskriftir a pappirsræmum ofan i körfur. Salurinn virtist samblanda af brú i kafbáti. stjórn- klefa i flugvél og eldflaugastjórnstöð. Kimbcrly leit á Gibson. „Vá!" sagði hún. „Aldrei hef ég séð þvilikt. Guðminn góður — köstnaðurinn viðað koma upp þessuni saleinum..." Gibson kinkaði kolli. „I>etta er hjarta orkuversins. F.ða öllu heldur heilinn. Upplýsingar eru sendar inn og fyrirntæli send út. Sums staðar eru ekki eitt eða tvo varakerfi. beldur sex. r)g svo er þetta skotbelt. hljóðeinangraðog alveg árásar lielt." „Ég sé vcl hvers vegna." sagði Riebard. „Fl' hryðjuverkamaður kæmist þarna inn gæti hann mergsogið ykkur. Hann hefði kverkatak a ykkur." „/:/ hann kæmist inn," sagði Gibson. „Það er aðeins einn inngangur inn i Irennan sal og trúðu mér. það þatf nokkuð sterk persónuskilríki til þess að komast í gegn." Kimbcrly leit yfir salinn og páraði minnisatriði i blokkina sina. Hún var jafnundrandi á þessu yfirþyrmandi um hverfi eins og á hálfri tylft af ungum mönnum sem þarna stóðu skyrtuklædd- ir. suntir þeirra litu á stöðuga tölvuút- skriftina en annars voru þeir aðallega að rabba saman og drekka kaffi. Þeir virt ust alveg afslappaðir og öruggir. „Ég er nokkuð undrandi." sagði Kimberly. (iibson leil spyrjandi á hana. „Nú. mér skilst að þetta sé stjórn- stöðin. Iijarta orkuversins, eins og þú kallar það. Ég hefði haldið að cinhvcr þroskaðri — ég á við að þessir piltar virðast vera að vinna sig upp úr því að vera aðsloðarverslunarstjórar." Gibson hló. „I.áttu aldur |x;irra ekki blekkja þig. Né beldur kæruieysisiLgi yfirbragðið. I>etta er ungur iðnaður. Veistu hvaðan við fáum flest okkar fólk?" „Nei." sagði Kimberly. „Úr kjarnorkukafbátum. Eftirað þcir eru einu sinni eða tvisvar búnir að koniast i hann krappan. Hvar annars staðar ættum við að finna menn seni komisi hafa i kynni við svona starf- senii?" „Það er gantan að þú skyldir minnast á fnuta." sagði Kimberly. „Ég get notað „Og svo er líka það." hélt Gibson áfram. „að eitl af þvi sem þessir piltar hafa lært er að halda ró sinni undir miklu álagi. Þeir kæmust ckki á kafbáta nema þeir stæðust slikt. Og þaðeru ein- mitt svoleiðisstarfsmenn sem viðleitum aö." „Ah. augnablik — þarna sé ég eldri mann." sagði Richard og benti á þrekinn mann sem kom út úr skrifstofu og settist þunglega fyrir franian skrifborð. Þegar hann sneri sér við til þess að tala við hina mennina i stjórnsalnum gat Kimb crly séð að á hjálminum hans stóð: Ted Spindler. yfirlæknifræÖingur — heims ins mestifiskimadur. „Hann er sá eini þarna niðri sem virðist nógu gamall til þess að vita hvað hann er aö gera." sagði Richard. „Nú. nú. nú." Kimberly ákvað að hæðast að Richard. „Ég hélt að þú treystir engum sem er yfir þritugt." „Það var áður en ég varð sjálfur þri lugur." sagði hann og glotti á móti. „Ted Spindler." sagði Gibson. „Góður maður. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá þvi áður en þetta orku ver var byggt. Einn af þeini fáu sem gátu skipt yl'ir frá gömlu rafmagnstæknifræð- inni yfir i kjarnorkuna. O — ah. Adams?" Gibson hækkaði rtxidina i viðvörunartön. þegar Richard lyfti myndavélinni á öxl sér. „Ég hélt að þú hefðir skilið mig rétt. KJARN- I.IEIÐSI.A 711. KÍNA Engar myndatökur á þessu svæði. Það eru augljósar öryggisástæður fyrir þvi og aðrar sem ekki eru eins augljósar. að minnsta kosti ekki fyrir þér og mér. En ýmislcgt af þvi sem er þarna niðri. eins og ég skil það. gæti verið mikils viröi fyrir hugsanlega óvini. Svo ef þér er sama — vill einhver fá að drckka?" Hann veifaði hendinni í átt að kóka kóla vél eins og til þess að afsaka áminningu sina. „Aðeins lítinn snafs. ef þér vilduð vera svo vænir." Richard lét eins og bjáni. „Fjárans. Richard —Kintberly var augsýnilega bálreið. „Allt i lagi, allt í lagi. Ef maður spyr ekki þá fær maður ekki svar. ekki satt? - æ a - • Ridgeway L IOX*S (jJOI I?1 & Jones Farðu nú og drekktu flónum Það virðist sem flser geti haldið lengur niðri í sér | andanum en hundarl v SCP-AToM ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reservéd.’ 20 Vikatt 43. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.