Vikan


Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 41
Það þarf að vanda verkið vel þegar á að hljóöeinangra. Við notum tré- grind, steinull og gips- eða spóna- plötur. Steinull er afar gott hljóðeinangrunarefni. um, þvottahúsum, kyndiklefum, lyftum, sorprennum og loftræsti- kerfum, skal að því stefnt, að hljóð burður verði sem minnstur eftir lögnum og raufum. Forðast skal eins og hægt er að setja pípur og tæki á veggi milli íbúða. Þar sem þíþur og loftrásir liggja gegnum loít og veggi, skulu raufar vera svo víðar, að pípurnar snerti þær hvergi, og skal vandlega hljóðeinangra þær. Einnig eru ákvæði um að stiga- hús skuli að jafnaði hljóðeinangra • með hl jóðdeyfandi klæðningu undir alla stigapalla og neðan á efsta loft. Samskeyti veggja og lofta skulu vera þétt. Gólflista, flísar og þess háttar má ekki festa bæði við veggi og gólf. Gólflagnir, loft- og vegg- klæðning skal vera rofin við skilrúmsveggi, er greina sundur mismunandi húsnæði. 16. maí 1978 var staðfest byggingarreglugerð skv. byggingarlögum nr. 54 og gildir hún fyrir allt landið. Við gildistöku hennar falla úr gildi byggingar- samþykktir og ákvæði annarra reglugerða og samþykkta. Mun skylt að starfa samkvæmt þeirri reglugerð. Ekki er ástæða til að I byggingarsamþykkt Reykja- víkurborgar 1965 (endurskoðuð útgáfa 1975) og byggingarsamþykkt fyrir skipulagsskylda staði 1967 er að finna reglur um hljóðeinangrun íbúðarhúsnæðis. Má reikna með að eftir þessum ákvæðum hafi verið unnið. Fyrir þann tíma er að hyggja að eldri samþykktum, sem ekki eru handbærar, en þess má geta að fyrsta byggingarsamþykkt Reykjavíkur er frá 1903. í byggingarsamþykktum þessum er að finna samhljóða ákvæði um hljóðeinangrun og skulum við hér hyggja að nokkrum atriðum: Á milli íveruherbergja og annarrar íbúðar eða annars húsnæðis skal meðalrúmeinangrun vera minnst 49 dB. Skilveggir, sem greina íbúð frá öðru húsnæði eða stigahúsi, skulu þannig gerðir, að meðaldeyfitala þeirra sé minnst 50 dB. Gólf, sem greina íbúðfrá öðru húsnæði, skulu þannig gerð, að deyfitala þeirra sé a.m.k. 52 dB. Venjulega er þeirri kröfu fullnægt með 18 sm þykkri steinsteyptri plötu, og er gólfhúðun þá innifalin í þykktinni. Við staðsetningu og gerð á eldhúsum, salernum, baðherbergj- 43. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.