Vikan


Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 2
43. tbl. 41. árg. 25. október 1979. Verð kr. 1000 GRF.INAR OG VIÐTÖL: 4 Úr cvrópsku sviðsljósi í ystu myrkur: Hreinn Líndal óperu- söngvari greinir frá ferli sínum í opinskáu viðtali við Jóhönnu Þráinsdóttur, biaðamann Vikunnar. 12 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: Ekki hægt að lýsa Delfí. 24 Sevðisfjörður: Gullnáma gamalla húsa. Borghildur Anna Jónsdóttir hlaöamaður lýsir umfangsmikilli endurbyggingu gamalla húsa á Sevðisfiröi. 38 Þáttur Guðfinnu Eydal, Börnin og við: Hafa fullorðnir glcymt leiknum? 40 Vikan og Nevtendasamtökin: Sitthvað um hljóðeinangrun. 50 Ævar R. Kvaran: Gæfuleit. SÖGUR: 10 Smásaga: Hún er ástin mín, eftir Rosemary Hamilton. 18 Kjarnleiðsla til Klna, framhalds- saga eftir Burton Whol, 2. hluti. 44 Hvers vegna morð? 9. hluti fram- haldssögu eftir Margaret Yorke. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk: Fjölskylduhátíð Kiwanismanna og Sinawikkvenna. 30 Fjallað um 1. dcildar lið Hauka i handknattlcik og i opnu hlaðsins er stórt veggspjald af þeim. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbhur matreiðslumeistara: Gufusoöið heilagfiski. Forsiðumyndin: Hreinn Líndal óperu- söngvari. VIKAN. Útgcfawdi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi IVuiiSnoii. Hku'Vinvnn: Horghikltir Annu Joiistlóuir I irikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna hráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. l.jósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar SwiiKsoii Ritsijom i SkVimúla 23. augl\sine;ir. afgreiósla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022. Póst hólf 533. Veró i lausasölu 1000 kr Áskriftarveró kr. 3500 pr. mánuó. kr. 10.500 fyrir 13 lölublöó árs fjórðungslega eóa kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar.- mai og ágúst. Áskrift i Rcykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallaó i samráói vió Nev tendasamtökin. 2 Vikan 43. tbl. Kiwanismanna og Sinawikkvenna Sídla sumars héldu Kiwanis- menn 9. umdœmisþing siit ad Varmalandi í Borgarfirdi. Þingid var fjölskylduþing og sóllu þaö yfr 600 manns. Kiwanismenn ogfjölskyldur þeirra h 1 ’aðanœva af landinu. allt frá Grímsey i norðri. Vopnaftrði I austri og Vestmannaeyjum í suðri. Í tilefni af barnaárinu hafði verið ákveðið að þetta þing skyldi vera fjölskylduþing. Þar sem gistirými að Varmalandi er lakmarkað bjó stór hluti þátt- takenda I tjöldum. Einnig var allt gistirými að BiJ'röst nýttfyrir þingfulltrúana og fjölskyldur þeirra. Þinghaldið fór að mestu leyti J'ram í hinu glæsilega félags- og íþróttaheimili. sem í smíðum er að Varmalandi. Föstudaginn 17. ágúst voru haldnir fræðslu- fundir fyrir verðandi embættis- Hilmar Danielsson forstjóri, núverandi umdæmisstjóri, i ræðustól. Þorbjörn Karlsson prófessor, fráfarandi umdæmisstjóri, er félagi i Kiwanisklúbbnum Nesi á Seltjarnarnesi. Fyrrverandi umdæmisstjórn Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi: F.v.: Stefán Benediktsson, Húsavik, svæðisstjóri Óðins-svæðis, Hörður Helgason, Hvolsvelli, svæðisstjóri Sögu-svæðis, Jónas Guðmundsson, Keflavik, svæðisstjóri Ægis-svæðis, Reynir Sigursteinsson, svæðisstjóri Eddu-svæðis, Jón Ólafsson, Reykja- vik, svæðisstjóri Þórs-svæðis, HHmar Daníelsson, Dalvik, umdæmisstjóri, Þorbjörn Karlsson, Se/tjarnarnesi, fyrrverandi umdæmisstjóri, Bjarni B. Asgeirsson, fyrrverandi forsetiK.I.E. og forseti þingsins, og Ingvar Magnússon, Kópavogi, umdæmis- ritari. A myndina vantar Ævar Breiðfjörð, Jörfa i Árbæjarhverfi, umdæmisféhirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.