Vikan


Vikan - 25.10.1979, Síða 2

Vikan - 25.10.1979, Síða 2
43. tbl. 41. árg. 25. október 1979. Verð kr. 1000 GRF.INAR OG VIÐTÖL: 4 Úr cvrópsku sviðsljósi í ystu myrkur: Hreinn Líndal óperu- söngvari greinir frá ferli sínum í opinskáu viðtali við Jóhönnu Þráinsdóttur, biaðamann Vikunnar. 12 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: Ekki hægt að lýsa Delfí. 24 Sevðisfjörður: Gullnáma gamalla húsa. Borghildur Anna Jónsdóttir hlaöamaður lýsir umfangsmikilli endurbyggingu gamalla húsa á Sevðisfiröi. 38 Þáttur Guðfinnu Eydal, Börnin og við: Hafa fullorðnir glcymt leiknum? 40 Vikan og Nevtendasamtökin: Sitthvað um hljóðeinangrun. 50 Ævar R. Kvaran: Gæfuleit. SÖGUR: 10 Smásaga: Hún er ástin mín, eftir Rosemary Hamilton. 18 Kjarnleiðsla til Klna, framhalds- saga eftir Burton Whol, 2. hluti. 44 Hvers vegna morð? 9. hluti fram- haldssögu eftir Margaret Yorke. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk: Fjölskylduhátíð Kiwanismanna og Sinawikkvenna. 30 Fjallað um 1. dcildar lið Hauka i handknattlcik og i opnu hlaðsins er stórt veggspjald af þeim. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbhur matreiðslumeistara: Gufusoöið heilagfiski. Forsiðumyndin: Hreinn Líndal óperu- söngvari. VIKAN. Útgcfawdi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi IVuiiSnoii. Hku'Vinvnn: Horghikltir Annu Joiistlóuir I irikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna hráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. l.jósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar SwiiKsoii Ritsijom i SkVimúla 23. augl\sine;ir. afgreiósla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022. Póst hólf 533. Veró i lausasölu 1000 kr Áskriftarveró kr. 3500 pr. mánuó. kr. 10.500 fyrir 13 lölublöó árs fjórðungslega eóa kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvember. febrúar.- mai og ágúst. Áskrift i Rcykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallaó i samráói vió Nev tendasamtökin. 2 Vikan 43. tbl. Kiwanismanna og Sinawikkvenna Sídla sumars héldu Kiwanis- menn 9. umdœmisþing siit ad Varmalandi í Borgarfirdi. Þingid var fjölskylduþing og sóllu þaö yfr 600 manns. Kiwanismenn ogfjölskyldur þeirra h 1 ’aðanœva af landinu. allt frá Grímsey i norðri. Vopnaftrði I austri og Vestmannaeyjum í suðri. Í tilefni af barnaárinu hafði verið ákveðið að þetta þing skyldi vera fjölskylduþing. Þar sem gistirými að Varmalandi er lakmarkað bjó stór hluti þátt- takenda I tjöldum. Einnig var allt gistirými að BiJ'röst nýttfyrir þingfulltrúana og fjölskyldur þeirra. Þinghaldið fór að mestu leyti J'ram í hinu glæsilega félags- og íþróttaheimili. sem í smíðum er að Varmalandi. Föstudaginn 17. ágúst voru haldnir fræðslu- fundir fyrir verðandi embættis- Hilmar Danielsson forstjóri, núverandi umdæmisstjóri, i ræðustól. Þorbjörn Karlsson prófessor, fráfarandi umdæmisstjóri, er félagi i Kiwanisklúbbnum Nesi á Seltjarnarnesi. Fyrrverandi umdæmisstjórn Kiwanishreyfingarinnar á Íslandi: F.v.: Stefán Benediktsson, Húsavik, svæðisstjóri Óðins-svæðis, Hörður Helgason, Hvolsvelli, svæðisstjóri Sögu-svæðis, Jónas Guðmundsson, Keflavik, svæðisstjóri Ægis-svæðis, Reynir Sigursteinsson, svæðisstjóri Eddu-svæðis, Jón Ólafsson, Reykja- vik, svæðisstjóri Þórs-svæðis, HHmar Daníelsson, Dalvik, umdæmisstjóri, Þorbjörn Karlsson, Se/tjarnarnesi, fyrrverandi umdæmisstjóri, Bjarni B. Asgeirsson, fyrrverandi forsetiK.I.E. og forseti þingsins, og Ingvar Magnússon, Kópavogi, umdæmis- ritari. A myndina vantar Ævar Breiðfjörð, Jörfa i Árbæjarhverfi, umdæmisféhirði.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.