Vikan


Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 61

Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 61
Óveðrið hrekur Örn til að leita sér skjóls og hann finnur skjól þó lítið sé. Hann veltir vöngum yfir því hvernig Edwin reiði af. Það styttir upp og nýr dagur hefur göngu sína. örn reynir að fylgja slóðinni til baka, en vegirnir eru nú eitt drullusvað. Hann uppgötvar að litla tjörnin, sem þeir höfðu áð við, er orðin að stóru stöðuvatni. Brátt kemur hann auga á Edwin, þar sem hann húkir mjög blautur og kaldur og horfir á eftir leifunum af útileguút- búnaðinum fljóta niður eftir með straumnum. örn finnur hest hans og bjargar honum sjálfum á þurra jörð. Edwin heimtar að þeir komi við í kastala föður hans og þurrki fötin sín. Leiðin þangað var ekki nema 5 kílómetrar. Þrátt fyrir nýtískulegan viðleguútbúnað hafði Edwin tekist að fara 5 kílómetra á þremur dögum. Eftir að hafa snætt kvöldverð og drukkið nokkra bikara af víni man hann eftir því að hafa einu sinni, ekki alls fyrir löngu, tekið þátt í vetrarleikunum og ekki tekist illa upp. Hann tilkynnir að hann muni taka sæti sonar síns á leikunum í Camelot. ZH5 „Þú hefðir átt að vera í Camelot núna og vinna gull, frægð og frama." næstu Viku: Smávægileg vandamál. ©King Fc -s Syndicate, Inc., 1979. World rights reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.