Vikan


Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 3
Diskáhátiðin i fullum gangi. Börn og fullorðnir skemmtu sér konunglega fram á nótt. Ljósmyndir: Björn Pálsson og Ásgeir Guðlaugsson Hluti þingfulltrúa, og greina má fulltrúa frá Akureyri, Garðabæ, Akranesi, isafirði, Húsavik, fíeykja- vík, Siglufirði, Kópavogi og viðar. Margréí Sigurbjörnsdóttir frá Hafnarfirdi. Mikið verk og vandasamt var fengið félögum í klúbbnum Þyrli á Akranesi. þ.e. aö skipuleggja barnagœsiu fyrir ca 200 börn, sem komu til þingsins. Var samdóma álit manna ad það verk hefðu Skagamenn leyst prýðisvelaf hendi. Þá sáu tveir klúbbar I nágrenni Varmalands. Jöklar I Borgarfirði og Smyrill í Borgar- nesi. um að skipuleggja tjald- stæði og bílaslæði að Varma- landi og sáu einnig um hreinsun á svæðinu. menn klúbbanna en um kvöldið var þingið sett af fvrrverandi umdæmisstjóra. Þorbirni Karlssyni. Þinginu var fram haldið á laugardeginum og slitið um kvöldið. Að því loknu var efnt til mikillar diskóhátíðar fvrir eldri sem yngri og stóö hún langt fram á nótt. Eiginkonur íslenskra Kiwanis- manna hafa með sér félagsskap sem þær nefna Sinawik (Kiwanis lesið aftur á bak). Samtímis þinghaldinu héldu þær silt landssambandsþing að Bifröst. Formaður Lands- sambands Sinawikkvenna á þessu og næsta starfsári er ÍTIEJ'T UÍT1FÓLK 43. tbl. Víkan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.