Vikan


Vikan - 25.10.1979, Page 3

Vikan - 25.10.1979, Page 3
Diskáhátiðin i fullum gangi. Börn og fullorðnir skemmtu sér konunglega fram á nótt. Ljósmyndir: Björn Pálsson og Ásgeir Guðlaugsson Hluti þingfulltrúa, og greina má fulltrúa frá Akureyri, Garðabæ, Akranesi, isafirði, Húsavik, fíeykja- vík, Siglufirði, Kópavogi og viðar. Margréí Sigurbjörnsdóttir frá Hafnarfirdi. Mikið verk og vandasamt var fengið félögum í klúbbnum Þyrli á Akranesi. þ.e. aö skipuleggja barnagœsiu fyrir ca 200 börn, sem komu til þingsins. Var samdóma álit manna ad það verk hefðu Skagamenn leyst prýðisvelaf hendi. Þá sáu tveir klúbbar I nágrenni Varmalands. Jöklar I Borgarfirði og Smyrill í Borgar- nesi. um að skipuleggja tjald- stæði og bílaslæði að Varma- landi og sáu einnig um hreinsun á svæðinu. menn klúbbanna en um kvöldið var þingið sett af fvrrverandi umdæmisstjóra. Þorbirni Karlssyni. Þinginu var fram haldið á laugardeginum og slitið um kvöldið. Að því loknu var efnt til mikillar diskóhátíðar fvrir eldri sem yngri og stóö hún langt fram á nótt. Eiginkonur íslenskra Kiwanis- manna hafa með sér félagsskap sem þær nefna Sinawik (Kiwanis lesið aftur á bak). Samtímis þinghaldinu héldu þær silt landssambandsþing að Bifröst. Formaður Lands- sambands Sinawikkvenna á þessu og næsta starfsári er ÍTIEJ'T UÍT1FÓLK 43. tbl. Víkan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.