Vikan


Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 39
 mörgum hlutverkum. Stundum er það pabbi, mamma, kisinn, Ijónið eða hundur inn. Barnið reynir sjálfsmynd sína. Hlut- verkaleikir hafa mikla þýðingu fyrir hvemig barnið tileinkar sér kynhlutverk sitt. Einnig skipta hlutverkaleikir ntáli fyrir greindarþróun barnsins. Þeir stuðla m.a. að því að barnið getur séð hlutina út frá öðrum sjónarhóli en sínum eigin. Samsetningarleikur: í samsetningarleikn- um eykst löngunin til að forma og skapa eitthvað. Samsetningarleikur er gott dæmi sinum og mömmu og hringlað með hringlu. Feluleikir hafa sérstakt aðdráttarafl á þessum tíma og einnig „hott hott á hesti” leikir. Barnið er þá upptekið af því sem það gerir — sjálfu starfinu eða virkninni. Táknleikur: Þegar barnið er um eins og hálfs árs fær leikurinn annað gildi. Barnið byrjar að setja ímyndanir sínar inn í leikinn. Leikurinn tekur gjarnan á sig ýmsar myndir og barnið getur sjálft verið í um tegund leiks þar sem barnið reynir sig við að hafa vald á hlutunum. Oft reynir það sig hins vegar við erfiðari hluti en það veldur, t.d. við að setja saman flókin spil og þá getur komið til kasta fullorðinna að hjálpa barninu eða gefa því verkefni við hæfi. Þannig er hægt að konta i veg fyrir að barnið verði fyrir vonbrigðunt í leiknum eða missi trúna á eigin getu. Samsetningar- leikur hefst gjarnan um 5 ára aldur. Mikilvægi leiksins Það er mikilvægt fyrir þróun leiksins að þær kröfur sem gerðar eru til barnsins samsvari því sent barnið er fært um hverju sinni. Leikurinn hefur mikilvægu hlutverki aðgegna fyrir þróun mannsins. Hann hefur áhrif á greindarþróun eða vitsmunalega þróun, þar sent barnið lærir að þekkja umheiminn í gegnurn leik. Hann hefur áhrif á félagslega þróun. þar sent barnið lærir að umgangast aðra gegnurn leik, og persónuleikaþróun þar sent barnið getur látið i ljós og fengið útrás fyrir tilfinningar sinar og intyndanir í leiknum. Fullorðnir gleyma þýðingu leiksins Fullorðnir gleyma því gjarnan hvað leikur er. Þeir eru sér ekki meðvitandi um að mörg sérkenni, sem þeir kunna að hafa, geta verið háð því hvaða möguleika þeir höfðu til að leika sér og hvernig þeir léku sér sem börn. Ef fullorðnir gerðu sér raunverulega grein fyrir mikilvægi leiksins myndu þeir gera unthverfi barna meira örvandi. Þeir myndu skipuleggja útivistar- svæði öðruvísi og þeir myndu sjá um að öll börn hefðu ríkulega möguleika á að leika sér utan húss sent innan. En fullorðnir gleyma því gjarnan að þeir hafa einhvern tímann sjálfir verið börn og þeir taka þar af leiðandi meira tillit til eigin þarfa en þarfa^ barna. Það gildir lika unt leikinn. 43. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.