Vikan


Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 24

Vikan - 25.10.1979, Blaðsíða 24
Gamla simstöð, líklega um aldamótin — þá ibúðarhús. Þaö eru litlar ýkjur þegar sagt er að mannfólkið hér á íslandi hafi dýrkað sinn mammón í fófmi ' steypu á undanförnum áratugum. Hverjum eyrj hefur hið snarasta verið breytt í steypta fasteign og byggingarstíllinn verið látinn liggja milli hluta. Flest þessi hus eru aðeins misstórir steyptir kassar, að vísu með gluggum og hurðum hér og — gullnáma gamalla húsa Hér á árum áður voru byggð falleg timburhús, sem óðum hefjast til vegs og virðingar á ný. í kaupstöðum og sjávarþorpum úti á lands- byggðinni gefur að líta margt listaverkið frá þessum tíma, en sumt í sorglegri vanhirðu. Varla er á neinn hallað þótt Seyðisfjörður verði hér valinn úr hópnum og skoðaður með húsa- vernd í huga. Þar eru ómetanlegar minjar húsa- gerðarinnar, sem norskir fiskimenn og útgerðar- herrar fluttu með sér á sínum tíma, og óhætt að fullyrða að á Seyðisfirði sé gullnáma gamalla húsa. Verndun gamalla húsa hefur á undanförnum árum verið mikið deilumál og sýnist þar sitt hverjum. Það þótti fremur ófínt fyrir nokkrum árunt að búa í timburhúsi og ennþá eru þeir tii, sem telja slík hús einskis vert kofarusl, sem allra best væri að rífa við fyrsta tækifæri. Steypan hefur verið ráðandi efniviður í húsbyggingum síðustu áratugi og breytingin úr timbri í steypu gengið hratt og örugglega fyrir sig. En með nýjunt herrunt konta nýir siðir. Börnin sem ólust upp í steinhúsunum eru orðin fullorðin og flykkjast í gömlu timburhúsin. Húsin fá nýja íbúa og surn þeirra einnig andlits- lyftingu. Með breyttu gildismati fólksins hækkar söluverð húsanna óhjákvæmilega, því þetta ganila tintbur er allt í einu komið í hátísku. Ennþá skiptast ntenn þó í tvær andstæðar fylk- ingar í mati á gömlum timbur- húsurn og hefur deilan orðið hvað háværust varðandi Bernhöftstorfuna í Reykjavík. Það reynist sumum ókleift að gera sér í hugarlund hvernig illa hirt gömul hús geta orðið að fegurstu listaverkum. Svo fast hafa rnenn sofið á verðinum að 24 Vikan 43. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.