Vikan


Vikan - 13.12.1979, Síða 22

Vikan - 13.12.1979, Síða 22
L|ósmyndir: Valdis Öskarsdóttir Leyfðu bömum þínum að taka þátt í ævintýrum Hattsog Fatts Gefðu þeim plötuna n Hattur og Fattur eru sprellfjörugir kynjakarlar sem feröast um á furöuvagni og skoöa mannlífið. Þeir sjá hlutina meö öörum hætti en viö sem lifum og hrærumst hér og sjá þeir ávallt spaugilegar hliöar mannlífsins. Hattur og Fattur syngja 14 lög og Ijóö eftir Ólaf Hauk Símonarson á plötunni ,,komnir á kreik“. Gísli Rúnar Jónsson fer meö hlutverk Hatts, Árni Blandon fer meö hlutverk Fatts, Olga Guörún Árnadóttir og Ólafur Haukur koma einnig viö sögu í ævintýrum þeirra. Fjöldi hljóðfæraleikara leggja Hatti og Fatti lið undir stjórn Gunnars Þórðarsonar, sem sér einnig um hinar bráösmellnu útsetningar laga Ólafs Hauks. Þaö geta allir sungiö meö Hatti og Fatti því aö textarnir fylgja meö plötunni á vönduöu sérprentuðu 4 síöna textabl^ði auk fjölda skemmtilegra mynda. Þaó er ódýrara en þig grunar að gefa börnum þínum vandaða barnaplötu, því aö platan Hattur og Fattur komnir á kreik kostar aðeins kr. 8.300. M Vlkan 50. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.