Vikan


Vikan - 07.08.1980, Qupperneq 24

Vikan - 07.08.1980, Qupperneq 24
Skógrækt | ^ J jSS ' Int f. ' L •• Fljótshlíðarhreppur hefur sýnt það óvenjulega framtak að hefja skógrækt á 10 hekturum lands við Tunguháls, og svo mætti lengi telja. Það er mikill hugur í mönnum nú á ári trésins, og vonandi að sá áhugi endist fram yfir ára- mót, helst fram yfir aldamót og þá hvaða aldamót sem er. ef vel á að vera. Á Tumastöðum sáu blaðamaður og Ijósmyndari. sem gerðu þar reyndar allt of stuttan stans, m.a. alíslensk grenitré í löngum röðum. Þau eru allt frá árinu 1958. Þessi tré eru af islensku fræi. sprottin úr íslenskum jarðvegi, eins og okkar margrómaða íslenska menning, og við ættum eiginlega að vera stolt af þessum ágæta árangri. Að baki bæjarnafninu Tumastaðir, sem hægt er að lesa á skilti ef ekið er um Fljótshlíðina, er því æði margt. Þar eru margar vinnufúsar hendur, hendur sem annast um upprennandi skóga okkar suðvesturhyrninga, hendur sem oft verða blautar og stundum kannski kald- ar, ef svo vill til að eitthvert árið hausti. Og að baki þessa nafns eru milljónir einstaklinga sem reyndar kólnar kannski ekki á höndum þó hausti en geta hins vegar átt fullt í fangi með að fella ekki barr þegar vetrarvindar næða. Hér er verk að vinna og til þess er fengið föngulegt lið. Tilbúnar til brottferðar. Hvert skyldu þessar fallegu greniplöntur vera að fara? Þvi betur sem að skógrækt er staðið þeim mun meiri von er til að trjágróður- inn „beri sitt barr" eftir harðan vetur, bæði barrtré og lauftré. Sem betur fer eru vetur sjaldnast svo harðir að illa fari, það eru helst slæmir stormar og kulda- kaflar sem fara illa með trjágróður. Starf skógræktarfélaganna er einmitt mikil- vægt vegna þess að þau félög notfæra sér þann lærdóm sem fenginn er í skóla reynslunnar, þeirra hlutverk er að velja réttar plöntur á rétta staði, planta þeim, hlífa þeim og hirða um þær. Ungu plönt- urnar frá Tumastöðum fara víða og eigum við ekki bara að óska þeim vel- farnaðar og vona að gróður landsins fari nú loks eftir eitt þúsund eitt hundrað og sex ár að bera sitt barr, eftir landnám mannkindarinnar sem er öllum kindum varasamari. aób. 24 Vikan 32. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.