Vikan


Vikan - 07.08.1980, Page 28

Vikan - 07.08.1980, Page 28
Jónas Kristjánsson skrifar um fimm bestu veitingahús Arósa Besta venshús Árósa er einkar aðlað andi og gefur i gæðunt ekki hið niinnsta eftir bestu veitingahúsum Kaupmanna hafnar. Eins og C'afé Mahler. sent sagt var frá i síðustu viku. er það mun betra en nokkur matstofa á íslandi. Þessi veitingasalur er ..De 4 Aarstid er” við Aaboulevarden 47 í miðborginni. Með nafninu er lögð áhersla á. að fram boð rétta fari eftir árstimunt. enda cr staðurinn dyggur förunautur hinnar nýju. frönsku matargerðarlistar. 'Emm N^ess Rjómaís „Patron“ ísbikar. 1 lítri marsipanís/ mulinn möndlusykur (nougat)/ ptuldar hnetur/ kirsuberja- saft eða kirsuberjalíkjör. Skafiö ísinn í skál, eða mótiö kúlur úr ísnumi Stráið möndlusykri og muldum hnetum yfir. Hellið kirsuberjasafanum yfir. „Trianon“ ísbikar. 1 lítri marsipanís/jarðar- ber, ferskjur, ananas/ ávaxtasafi eða ávaxtalíkjör. Skafið ísinn í skál, eða mótið kúlur úr ísnum. Skreytið með jarðarberjum, ananas og ferskjum. Hellið safanum yfir. Emm ess Handritaður matseðill árstímans Allt í hvítu og Ijósu Innréttingar eru fal'egar I De 4 Aars- tider. Í forstofunni eru hvítar viðarþilj ur. hvítir skerntar á vegglömpunt. hvort tveggja að frönskum sið. Tágastólar og litlir sófar með grænu plussáklæði. kertaljós og grænir marmarabakkar hafa þægilegáhrif. Við settumst þarna niður og skoðuð um malseðilinn yfir glasi af lystauka. Við sáurn inn í matsalinn. sent var fullur af fólki. þótt mánudagskvöld væri. Unt leið virtum við fyrir okkur unthverfið i heild. Pottagróður var mikill og afskornir túlípanar á borðum. Hvitu viðarþiljurn ar voru einnig i borðsalnum, en þar var einnig Ijós strigi á suntum veggjum. Þar voru og tágastólar við hvitdúkuð borð. Allt var- frisklegt eins og vera ber á þriggja ára stað. Eigendur gengu um beina Hjónin. sem eiga De 4 Aarstider. gengu sjálf unt beina í rúmlega 40 sæta salnunt. Þegar þau urðu vör við áhuga okkar á matnum og tilreiðslu hans. höfðu þau greinilega ánægju af að leiða okkur í nokkurn sannleika unt það. Ekki tók langan tima að rannsaka matseðilinn sent var hattdskrifaður og taldi aðeins sextán rétti að forréttum og eftirréttum meðtöldum. Forréttirnir voru fjórir. fiskréttirnir fjórir. kjötrétt irnir fimm og eftirréttirnir þrír. Forréttirnir voru tær huntarsúpa rneð rósavíni á 39 krónur. smálúðusúpa nteð grænmetisfroðu á 38 krónur. kryddleg inn lax með kavíar á 42 krónur og þeytt hörpuskelfiskfroða á 42 krónur. Fiskréttirnir voru lax með heitri pip arrótarsósu á 68 krónur. smálúða með Skop '.C£> Ég hefði e.t.v. frekar átt að hátta mig á haðherherginu? kk Assiettesósu á 72 krónur. humar með þeyttri tómatfroðu á 78 krónur og. und arlegt nokk. kálfabris með humarsóstt og ferskum jurtum á 72 krónur. Kjötréttirnir voru önd dagsins á 81 krónu. þunnsteikursneið með bökuðunt lauk á 72 krónur. lantbakjöt með stein seljusósu á 71 krónu. kálfakjöt á 82 krónur og piparsykurhúðaður turnbauti á 84 krónur. Eftirréttirnir voru ostur á 34 krónur. sólberjakraumis á 24 krónur og tertu vagn á 37 krónur. Á vinlistanunt kenndi ntargra grasa frá hvítvíni og rauðvini hússins á 58 krónur upp i Chateau d'Yquem 1967 á 710 krónur. Við fengum okkur hálfa Gewurtztramincr 1975. mjög góða. og eina Chambertin Clos de Beze 1971. frá- bært vin frá óvenju góðu ári. Á De 4 Aarstider er vininu hellt í hrikaiega há og stór glös, sent mörgurn finnst sniðug. en ntér geðjast ekki að sem vinglösum. aðeins sent blóntavös- ilm. Ég bað um venjulegt vínglas og fékk það umyrðalaust. Stórkostlegur turnbauti Kryddlegni laxinn var ekki graflax. heldur venjulegur lax. borinn fram sem ein mjög þykk sneið. Hann var mjúkur og bragðgóður. en ekki mjög bragðmik ill. Með honum var mikil. hvit piparról- arsósa. að mestu úr sýrðum rjóma. 28 Vikan 32. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.