Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 7

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 7
' 1 dapurleg. Þessu fólki get ég sagt til huggunar að öll helstu menningarfyrirbæri, sími, rafmagn (auðvitað), sjoppa og bíó eru á staðnum, stutt í sund á a.m.k. 2 stöðum í skemmtilegu umhverfi, í Landmannalaugum og í Þjórsárdal. Hins vegar verða flestir starfsmennirnir að vera fjarri fjölskyldunum alla vinnuvikuna og það er líklega það sem helst er einangrandi. En fleiri stéttir mega búa við það sama og þykir engum mikið. Þetta er frjálst val, enginn er neyddur til að fara að vinna við Hrauneyjafoss. Þeir sem fara að Hrauneyjafossi komast fljótt að raun um að það er ekki sama sjoppa og sjoppa. Sjoppan á staðnum er að vonum nokkuð öðruvísi en aðrar sjoppur og lagar sig að aðstæðum hverju stnni. Og það er ekki sama bíó og bíó. Haft er fyrir satt að hvergi sé hlegið eins mikið á kvikmyndasýningum og við Hrauneyjafoss og þá ekki endilega alltaf á réttum stöðum. Ýmsir svæðisbrandarar fjúka og menn eru áreiðanlega afslappaðri í kunningjahópi en í stórum sal með eintómu ókunnu fólki eins og á flestum stærri stöðum í þéttbýli. En Hrauneyjafoss verður ekki svona fjölmennt byggðarlag um aldur og ævi. Strax á haustin fækkar starfsmönnum niður í lágmark og í framtíðinni verður væntanlega fámenn byggð fastra starfsmanna þarna. Hver veit nema þar rísi fallegt litið þorp eins og nú er við Búrfell. Þegar hafa nokkur hús við Hrauneyjafoss verið reist með því hugarfari að þau eigi að standa í framtíðinni. Og þá verður tómstundastarf sjálfsagt með öðrum hætti. Fjölskyldur einhverra starfs- manna verða búsetta á staðn- um og félagslíf hlýtur að mótast af því hvernig byggðin verður. Varla ætti þó nokkrum að blandast hugur um að maðurinn er svo mikil félagsvera að alltaf er eitthvað um að vera í tómstundum þar sem fleiri en einn og fleiri en tveir eru saman- komnir af þeirri skrýtnu tegund skepna sem nefnist menn. aob. Stelpurnar stóöu sig vel I almennri verkamannavinnu, þetta er Jóna Björg Jónsdóttir. Kranabillinn rétt ofan við miðja m.vnd verður heldur lítill og ómerkilegur í þessu umhverfl. i | Hí: ’'v-L | j í Vígalegir stevpubilar i frii. 38. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.