Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 35
Vikan og Heimilisiðnaðarfélag íslands Aklæði lampaskarma mé vinna é margvislagan hétt, með útsaumi, prjóni, „macramé"-hnýtingum o.fl. aflfarðum. Huga skal afl þvi Ijösmagni, sem æskilegt þykir, afl lampinn beri og mifla afl þvf afl Ijósifl verfli þmgilegt. Velja skal vinnuaflferfl éhlæflisins, bæfli hvafl efnisgerfl og þétdeika snertír, ésamt litavali, er hæfir Ijósi, lampafætí og öflru heimilisskrauti. Forflast skal dökka IHf og grisjafl éklœfli, en reyna afl hylja paruna, svo ijósifl skeri ekki i augu. Happilegt getur þvi verifl að þekja skermgrindina mefl undirlagi úr góðu efni, er hentar vel éflur- nefndum þremur atriflum. Byrjafl er é afl vefja efri og neflri hring skormgrindarinnar mefl ské- böndum samlitum skermgrindinni efla éklæfllnu. Nauflsynlegt er að vefja þétt, svo vafningurinn gefi ekki eftir efla renni til, þegar efnifl er strekkt é grindina. Fóflur é skermgrindur er mælt og sniðifl é þann hétt, afl lengd þess verflur ummél neflri hrings grindar- innar og hæfl, milll efri og neflri hringja. Saumför é öllum hliflum eru höffl um 1 sm. Sé grindin keilulaga, er lengd milli umméls efri og neflri hrings deilt jafnt niflur i 4-6 hluta efla sama fjölda og reitir milli lóflréttu tengiviranna. Breidd hverrar sneiflingar er siflan merkt greinilega og saumufl mefl fremur þéttu spori i saumavél. Siflan er vifl sauminn saumafl mefl þéttum vixlsaumi (sig- sag) efla vélin stJllt fyrir hnappagata- saum og klippt þétt vifl saumrönd- ina og straujafl. Þé er fóflrinu smeygt yfir grindina, brotifl inn af efri brúninni um 4 mm einu sinni efla tvisvar eftír efnisþykkt og þétdeika og þafl fest mefl tituprjónum é ské- bandsvafninga grlndarinnar. — Prjónarnir enúi homrétt é grindina, og eru saumar létnir standast é vifl tengivira þar sem hægt er. Farifl er afl é sama hétt vifl neflri brún éklœðisins, en þess gætt afl strekkja nokkufl um leifl og efnifl er fest nlð- ur mefl prjónunum. Saumafl er mefl sméum sporum við vafninginn innanverðan, ef hægt er, en vilji hann renna tíl, er saumafl vifl efri brún hans og samsvarandi vkJ þé neðri. Hnýttí skermurinn er unnlnn úr bloiktu hörgami 16/2 og ern 4 þræfl- ir hafflir f hverja samstæflu vifl hnýtínguna. Áklæflifl er hnýtt f 6 stykkjum og er aukifl út mefl þvf afl bæta vifl aukaþréðum eftír þörfum f samræmi vifl breikkun skerm- grindarinnar, en venjulega nægir afl auka út einu sinni, um miflja grind- ina, og léta þé frekar aukavfdd hafast öriftifl vifl é efri hlutanum. Aukningin er létín falla f mynstrifl. én þess afl jaðramir truflist. Afl hnýtíngu lokinni em brúnir stykkjanna mynstraflar saman og saumaflar mefl varpspori, éklæðinu smeygt yfir grindina, staðsett með nékvæmni, tyllt niflur með þreefli og siflan saumafl finlega vifl efri og neflri brúnir. ÁklseflMS mé einnig hnýta i einu efla tvennu lagi. Einnig mé festa þræflina é efri hring skerm- grindarinnar, hvort sem hún er én efla mefl undirlagi, þvf ef til vill mé þræfla f gegnum fóflrið. Neflstu brún mé ganga fré með kögri eða hnýta tvær til þrjér loka- umferðir mefl skutulsbragfli, kiippa vifl brúnina, styrkja mefl aftursting og festa siflan vMS neflri hringinn. HeimilisMSnaflarfélagMS — H. Á. HNÝTTUR LAMPA- SKERMUR 34 Vikan 38. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.