Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 33

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 33
Ótrúlegt en satt. Pessar myndir eru úr Reykjavík. Þetta gat konan í næsta húsi gert en við ætlum nú ekki að byrja með jafnSlóknar uppskriftir og i þessum gluggum. Seinna meir getið þið svo notað hugmyndaflugið og hnýtt gardín- ur fyrir ykkar glugga og eftir ykkar smekk. Pað er ekkert gaman að gera bara eins og konan í næsta húsi. Notið hugmyndaflugið þegar þið eruð orðin lagin við að hnýta, en byrjið á þvi að æfa ykkur á þessum uppskriftum hér: Handavinna Einfaldasta belti í heimi Efni: Mjög gróft snæri. Stærö: Mittismál þess sem beltiö á aðfá. Mælið tvö bönd sex sinnum lengri en mittismál þess sem beltiö fær. Beygið annað i miðju og festið hana á brettið sem hnýtt er á. Brjótið hitt bandið í tvennt og leggið yfir, svo 7- 8 cm standi upp fyrir það fyrra. Beygið neðra bandið og bindið flatan hnút um seinna bandið. Festið hnútinn niður með títuprjóni. Látið 7-8 cm vera óhreyfða en bindiö siðan Jósefinuhnút með bandinu tvöföldu (sjá mynd). Látið aftur 7-8 cm óhreyfða. Haldið áfram að hnýta Jósefinuhnúta. Fyrir venjulegt mittismál munu 4 hnútar vera hæfilegir. Látið aftur 7-8 cm óhreyfða og bindið endahnútinn sem sýndur er á bls. 31, þannig að tveir endar eru hnýttir utan um hina 6. N»st einfaldasta belti i heimi Efni: Meðalgróft snæri. Beltissylgja i tvennu lagi (krækja). Stærð: Mittismál þess sem beltið á að fá. Mælið 2 bönd, hvort um sig 5 sinnum mittismái þess sem beltið á að fá. Beygið hvort band i miðju og festið með lykkjuhnút á beltissylgj- una. Hnýtið siðan beltið með Jósefinuhnút þannig að tveir spottar liggi alltaf samsiða. Hver hnútur á að vera u.þ.b. 5 cm, eins og sýnt er á myndinni. Endahnúturinn á verkið: Snúið röngunni upp, látið hinn hluta beltis- sylgjunnar á og Ijúkið verkinu með flötum hnút. 32 Vikan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.