Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 46

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 46
SAGAN UM HENGIRÚMIN Mengirúmin eru upphaflega komin frá indiánum. Þau voru mjög útbreidd í frumskógunum viö Amason-fljótið og á bökkum Orinoco-fljótsins. Einnig voru hengirúmin algeng í Mexikó og er það mál manna að það sé ástæðan fyrir almennri leti karlmanna þar um slóðir. Þeir hengdu rúmin hátt upp i tré þar sem enginn sá þau og sváfu svo óáreittir mestan hlutadagsins. Flest hengirúm scm við þekkjum, innflutt og heimatilbúin, eru einsmanns rúm. En í Suður-Ameríku voru hjóna- rúm algeng, þ.e. hengirúm ætluð fyrir tvo. Mörg þeirra voru það breið að líklega var gert ráð fyrir litlum hnokka I miðjunni. 1 ’Karabíska hafinu þekktust hengirúm ekki í þeirri mynd sem nú er hvað algengust. Þar bjuggu menn ’ til svokölluð hengisæti. Aftur á móti þekktu innfæddir i Perú og Kolumbíu vel til hengirúmanna, því erlent hefðar- fólk þar um slóðir notaði þau sem nokkurs konar leigubíla. Þá var rúmið Hxgt er að hnýta hengirúm þannig að þau verði ekki stðri skrevting á heimiKnu en fallegt málverk. Hengirúmið á myndinni er unnið með flötum hnút sem sýndur er til hliðar. ÞAÐ VORU INDÍÁNARNIR SEM BYRJUÐU! 46 Vikan 38. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.