Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 59

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 202 (32. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Viðar Traustason, Höfðabraut 4, 300 Akranesi. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Unnur Sigurðardóttir, Hátúni 39, 230 Keflavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Bryndís Steinsdóttir, Birkihvammi 1. 220 Hafnarfirði. Lausnarorðið: GERÐUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fulloröna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðný Hjálmarsdóttir, Kötlufelli ?? 109 Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hrefna Bjarnadóttir, Tuguvegi 48, 108 Reykjavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Mjöll Sigurðardóttir. Miðvangi 57. 220 Hafnarfirði. Lausnarorðið: ÞEKKILEGUR Verðlaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Unnur Sigurðardóttir, Hátúni 39. 230 Keflavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Einar Gunnar Guðmundsson. Hjarðarhaga 27. 107 Reykjavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Steinunn Kristjánsdóttir, Nesgötu 35. 740 Neskaupstað. Réttar lausnir: l-X-X-l-l-2-l-X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Ef laufið gefur fjóra slagi eru átta slagir og möguleiki er að fá þann níunda ef austur á háspil i hjarta með því að tvisvina i litnum. Við byrjum því á að taka kóng og drottningu í laufi og þegar báðir mótherjarnir fylgja lit eru tvær innkomur á spil blinds á laufás og lauffimm. Eigum við þvi að spila lauftiu og drepa með ás blinds? — Nei, ekki strax. Fyrst er tekið á tígulás. Annar hvor mótherjinn gæti átt háspil einspil i tigli — það kostar ekkert að leggja niður ásinn. Ef háspil kemur hins vegar i tígulás fáum við niunda slaginn á tigul. Þegar spilið kom fyrir átti vestur S G10843, H-KD652, T-D og L-97. LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1. Hxg7! — Kxg7 2. Df6+ — Kf8 3. Bg6! og svartur gafst upp. (Keres-Szabó 1955). LAUSN Á MYNDAGÁT'u Dýr yrði Hafliði allur Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 208 1 x 2 1. verölaun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verðlaun 2000 3 4 5 6 7 tva' 8 9 SENDANDI: 10 11 KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA L__ 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnaroröið: LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Við eigum víst ekki von á góðu — nema verið sé að vinna að vísindalegri kvik- mynd í nágrenninu. 38. tbl. Vikan S9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.