Vikan


Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 21

Vikan - 18.09.1980, Blaðsíða 21
TÍSKA í þættinum Vikan kynnir hafa verslanir kynnt tísku morgun- dagsins og líðandi stundar í máli og myndum, en einstaka þáttur hefur svo sýnt okkur hugmyndir tískukónganna um æskilegt útlit karla og kvenna, en þó aðallega hinna síðarnefndu. En hvað segir svo hinn venjulegi maður um allt þetta brambolt og hversu margir skyldu láta slikt þras hafa áhrif á eigið fataval og annað útlit? Hvað sem segja má um veldi tískukónga verður ekki á móti mælt að hinn almenni borgari — neytandinn — hefur þar lokaorðið — raunverulegt úrslitavald. Hver og einn vinsar úr það sem honum líkar, það eitt sem fellur í frjóan jarðveg hjá fjöldanum selst og nær að móta þjóðfélagsmyndina. Ekki fylgja heldur allir sömu tísku, sumir vilja vera franskir og fínir, aðrir telja hið gamla og góða allra best. Mennina með stresstöskumar þekkja allir, einnig hippa, — blóma- og kvenfrelsistískuna og svo eru þeir sem komnir eru af besta skeiðinu en halda sig nokkuð örugglega við þá tísku sem var ríkjandi á þeirra eigin æsku- dögum. Jim Smart tók myndirnar á opnunni í Austurstrætinu og þar verður ekki um villst að hver og einn skapar sér sína eigin ágætu tisku. baj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.