Vikan


Vikan - 18.09.1980, Side 46

Vikan - 18.09.1980, Side 46
SAGAN UM HENGIRÚMIN Mengirúmin eru upphaflega komin frá indiánum. Þau voru mjög útbreidd í frumskógunum viö Amason-fljótið og á bökkum Orinoco-fljótsins. Einnig voru hengirúmin algeng í Mexikó og er það mál manna að það sé ástæðan fyrir almennri leti karlmanna þar um slóðir. Þeir hengdu rúmin hátt upp i tré þar sem enginn sá þau og sváfu svo óáreittir mestan hlutadagsins. Flest hengirúm scm við þekkjum, innflutt og heimatilbúin, eru einsmanns rúm. En í Suður-Ameríku voru hjóna- rúm algeng, þ.e. hengirúm ætluð fyrir tvo. Mörg þeirra voru það breið að líklega var gert ráð fyrir litlum hnokka I miðjunni. 1 ’Karabíska hafinu þekktust hengirúm ekki í þeirri mynd sem nú er hvað algengust. Þar bjuggu menn ’ til svokölluð hengisæti. Aftur á móti þekktu innfæddir i Perú og Kolumbíu vel til hengirúmanna, því erlent hefðar- fólk þar um slóðir notaði þau sem nokkurs konar leigubíla. Þá var rúmið Hxgt er að hnýta hengirúm þannig að þau verði ekki stðri skrevting á heimiKnu en fallegt málverk. Hengirúmið á myndinni er unnið með flötum hnút sem sýndur er til hliðar. ÞAÐ VORU INDÍÁNARNIR SEM BYRJUÐU! 46 Vikan 38. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.