Vikan


Vikan - 11.12.1980, Page 3

Vikan - 11.12.1980, Page 3
^ ----,-„t-m-- Margt smátt í þessari Viku 50. tbl. 42. árg. ll.des. 1980 — Verð kr. 1800 (18.00 nýkr.) GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Föndraö og föndrað til jóla. Þrír kátir dagar við jóla- löndur. 18 Vertinn klökknaði. Jónas Kristjánsson skrifar um veitingahús á Ítalíu. 20 Verkalýður og vestræn samvinna. Litið inn á fund hjá svs. 22 Upplausn hjónabandsins. Guðfinna Eydal skrifar um fjölskyldumál. 24 Áður var lifandi tónlist í hávegum höfð. Viðtal við Björn R. Einarsson. Hafið þið heyrt um bláu mennina? Það hafa víst fæstir. En í einni af ólal ntörgum bókuni unt stjörnuspeki Stjörnuspeki. visindi xeimaidar. eflir Goodavage nokkurn er þessi kafli: ..Bláu mennirnir — fimmti kynfiokkurinn” Ef Ástralía sykkí skyndilega tvær eða þrjár mílur í sjó hefði það hrikaleg áhrtf Slangan í sóf- anum og slæm fordæmi Auðvitað ættum við að steinþegja yfir þessu þvi hætt er við að sögur sent þessar gefi slæmt fordæmi. En hún var bara of góð.... Hringt var á dagblað nokkurt og tilkynnt að fundist hefði slanga í sófa sem fluttur var inn frá Svíþjóð. Ljósmyndari er að sjálfsögðu sendur á staðinn og maður nokkur tekur vel á móti honum. Þeir setjast inn. humnia saman smástund og hvorugur segir nokkuð. Hurnnia enn. „Jæja.” segir maðurinn. „eigum við ekki bara að vinda okkur i þetta." „Jú. fint," segir Ijósmyndarinn alls hugar feginn. Honunt finnst þó eitthvað ekki eins og það á að vera og i stað þess að nefna kyrkislöngu segir hann: „Og hvar er sófinn?" „Sófinn," segir maðurinn forviða. „Hvaða sófi?" 1 Ijós kont að prakkarar höfðu hringt i hann og sagt honum að hann ætti von á blaðamanni frá tilteknu blaði til að spyrja hann um ntál sem hann hafði töluverða þekkingu á. Sagt er að Ijósmyndarinn hafi fundið niörg prakkaraaugu hvila á sér er hann gekk út úr húsinu þar sem engin var slangan. Og mórallinn í sögunni (þvi það er mórall i öllum söguml: Fólk sem gerir svona prakkarastrik ætti að fá ntórall á hinum meginlöndunum. Eitthvað þessu líkt virðist hafa gerst einu sinni fyrir langa löngu. Vera má að til hafi verið. i rauh og veru, blár kynþáttur. Eldgamlar sagnir af Bretlandseyjum herma að til hafi verið eyjar sem. voru byggðar villi mönnum sem máluðu sig aiia bláa og voru þannig aiilaf. Ekki er talað unt hvitt fólk. brúnt. svart. rautt eða gult þar sem nú eru Bretlandseyjar. aðeins blátt. Hvaðan kom öll þessi bláa málning? Ef þetta voru villimenn. þá hljóta lika að hafa verið til frumstæðir efnafræðingar til að búa til allt þetta litarefni. Fornar arabiskar sagnir herma að til hafi verið fjölmennur kynþáttur blárra manna, en talað er unt hann sem mikinn og siðmenntaðan kynþátt. í Kóraninum er mannvirkjum þeirra lýst svo: Byggð á háum hæðunt og virtust tilgangslaus. Átrúnaði þeirra er lýst sem stjömu-dýrk- un. Þessir bláu risar hafa greinilega verið stjörnuspekingar.sem byggðu stóra stjörnukikja. Kannski voru þeir alls ekki af þessum heirni. Samhengi virðist milli þeirra og hinna fornu Kelta (Drúidal." Svo mörg voru þau orð. Þetta er kannski ekki svo ýkja góð sagnfræði, en það er alltaf gaman að skringilegheitum og þetta hljóntar alla vega nógu furðulega. Hvaða Mið-Ameríkuríki minnir helst á bakhiutann á vélhjóli? (s)svj-npuof-/ í hvaða borg í Evrópu er erfiðast að lifa? /nd-jd-J'if t En hvaða borg í Evrópu er dauðalegust? jsdj-m/ng Hvert er hárnark bjartsýninnar? vuiidd Qdut mpZssojy nsÁp/ q \/ 30 Jólamyndir kvikm.vndahúsanna í Reýkjavík. 32 Veggspjaldiö í miðjunni minnir á fræga kvikmyndastjörnu. 36 Ernst Backman teiknaöi umslagið fyrir plötu Utangarös- manna, „Geislavirkir”. 38 Orkubruöl meö matvæli. Næringu brevtt í hensín. er eitthvert vit í því? SOGUR: 8 Smásagan Þar var Majman eftir Jón Þorvaldsson hlaul önnur verðlaun í smásagnakeppni Vikunnar. Einnig er höfundurinn kynntur. 12 Ellefu dagar í snjó. Framhaldssagan, 6. hluti. 44 Ur nýjum bókum: Ljóstollur eftir Ólaf Gunnarsson og kafli úr sjálfsævisögu Sophiu Loren. 48 Smásagan Lvftan eftir Álf Ólason. 42 Hvar hafa læknar lært að skrifa? spyr Willv Breinholst. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hruióarsson. Blaðamenn: Anna Olafsdóttir Bjornsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknan: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndarí: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN I SIÐUMULA 23, sími 27022. AUGLYSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, iirn: 85320 AFGREIÐSLA OG DREiFING i Þverholti 11, sími 27022. PósthóH 533. Verð i lausasolu 18u0 kr. (18.u;> nvLr.). Áskríftarverð kr. 6000 pr. mánuð (60.00 nýkr.l.kr. 18.000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungs lega >180 00 nýkr.) eða kr. 36.000 fyrír 26 blöð háffsárslega (360.00 nýkr.). Askríftarverð greiðist fyr. from, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskríft í Reykjavik og Kópavogi greiðist máruM" -"lega. Um ji '.Iefni neytenda er fjallað i samráði viö Neytendasamtökin. Forsíða Nornina á forsiðunni skóp Þórey Einarsdóttir á jólaföndurnámskeiði Heimilisiðnaðarfélags íslands, en frá því er sagt nánar í blaðinu. — Ljósm. RagnarTh. 50. tbl. Víkan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.