Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 4

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 4
Texti: Þórey Ljósm.: Ragnar Th. Snið og teikn- ingar á bls. 60 Jóla-kerling úr striga i kerlinguna þarf: Veggfóður- striga í búkinn, vattkúlu (2,5 cm í þvermál) í haus, efnisbút i svuntu, filtefni í sjal og skuplu, tágar í handleggi, balsamviðar- bút í kerti og gullpappír í loga, fíngert garn í fléttur. Búkurinn er teiknaður á veggfóðurstrigann með penna eða tússi og klippt eftir strikunum( notið ekki uppáhalds- skærin þvi þetta getur farið illa með þau). Strigastykkið lagt saman að aftan eins og kramarhús — heft saman að aftan. Vattkúlan er lituð aðeins með blautum tepoka til að fé á hana húðlit. Gatiö á kúlunni er stækkað aöeins með blýanti, lím- borið og hausinn límdur á. Hand- leggirnir eru úr mjóum tágum, 8 cm. Tágarnar eru vættar aðeins og beygðar varlega. Tvö göt eru gerð í búkinn með blýantsoddi og tágunum stungið í (e.t.v. má nota pipuhreinsara í staðinn). Svuntan er klippt út, rakið úr neðst og límd á. Hárið er fléttað úr um 30 cm löngum þráðum 9-18 stk. eftir grófleika. Fléttan er límd á hausinn. (Kerlingin til vinstri er á þessu stigi.) Sjal og skupla eru sniðin úr filtinu (ath. að nota ekki tússpenna á filt). Klippt aðeins upp í sjalið. Skuplan er fest með límdropa ofan á hvirfilinn og undir „hökuna". Sjalið límt saman að framan. Kertið er gert úr balsamviöarbút 4-5 cm. Gert er far ofan í bútinn með nöglinni, kertaloginn klipptur úr með smáhaki sem fester í rifuna. Einnig má setja þurrkuö blóm og strá í fangið á kerlingunni. Og þá er hún klár. Föndrað og föndrað til jóla J HVAR FÆST FÖNDUREFNI? í jólaskrautið sem hór er sýnt er notað margs konar efni. Það kann að vefjast fyrir einhverjum hvar slíkt efni er fáanlegt. í versluninni Handíð við Laugaveg 26 í Reykjavík fengum við þær upplýsingar að þar fengist allt jólaföndurefni, þar á meðal tágar, balsamviður, föndurpípuhreinsarar og fleira. Vattkúlur og filt fæst og víðar. Tveir litlir tappar með jóla- sveinahúfur Efni: Korktappar, 5 cm langir, vattkúlur, 2.5 cm í þvermál, rautt filt, svartir föndurpípu- hreinsarar, tágar, hvítur lérefts- bútur. Húfurnar sniðnar og klipptar, saumaðar saman að aftan. Dúskur (sem klipptureraf tilbúnu dúskakögri) saumaður í toppinn. Vattkúlurnar málaðar með blautum tepoka. -Þegar þær eru þurrar eru augu, nef og munnur máluð 4 Vikan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.