Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 7

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 7
Jólaföndur ÞRIR KATIR DAGAR Hér á dögunum tókst blaða- þiaður Vikunnar á hendur verk- efni nokkurt og hvíldi mikil leynd yfir. I anda sannrar rann- sóknarblaðamennsku brá hann sér á vettvang viðkomandi atburða. Undir hálffölsku yfir- skyni komst blaðamaður inn í innsta hring málsins og kynntist af eigin raun hvernig slíkir hlutir fara fram. Hér er um að ræða jóla- föndurnámskeið Heimilisiðnaðar- skólans, Laufásvegi 12, Reykjavík. Tók blaðamaður þátt í fyrsta námskeiði vetrarins. Nemendur voru 8 konur en því miður fjölmenna karlmenn ekki á námskeið af þessu tagi. Jólaföndurnámskeiðin hafa um langt skeið verið árviss atburður hjá Heimilisiðnaðarskólanum. Kennt er þrjá daga, þrjá tíma í senn, ýmist morgna, kvöld eða um miðjan dag. Undir góðri leiðsögn er tekist á við sex verk- efni á meðan á námskeiðinu stendur. Sumir hlutirnir eru ákaflega einfaldir en aðrir flóknari, Nemendurnir voru misjafnlega fingrafimir og höfðu ekki allir jafnmikla reynslu á þessu sviði. Engu að síður tókst öllum að Ijúka með glæsibrag því sem sett var fyrir. Á jólaföndur- námskeiðinu ríkti gáski og einlæg sköpunargleði. Það var ekki erfitt að komast í sannkallað jólaskap, jafnvel þó nóvember væri þá rétt nýbyrjaður. Sumar höfðu á orði að þær vildu taka forskot á gleðina og byrja jólin strax! Hvað væru jólin án undir- búningsins? Ef ekki er farið út í öfgar varðandi bakstur og hreingerningar getur desember orðið einn ánægjulegasti mánuður ársins. Fórnið nokkrum smákökusortum fyrir föndur- stund og hafið börnin með í ráðum. Á meðfylgjandi myndum sést árangúr þessa ánægjulega verkefnis. Teikningar og vinnu- lýsingar fylgja með fyrir lesendur að spreyta sig. Góða skemmtun. Þöra Trygg vadóttir lölðbeinandi. 50. tbl. Vlkan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.