Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 41

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 41
V við bruna og nýtist til matseldar og til að knýja vélar. Á sjötta áratugnum störfuðu margar þess konar gasverk- smiðjur á hagkvæman hátt í Vestur-Þýskalandi. En síðan varð brennsluolían hræódýr og menn misstu áhugann á bænda- gasinu. Hins vegar munu starf- ræktar 50.000 slíkar gassmiðjur í Indlandi og Kína. Tæknideild vestur-þýska land- búnaðarráðuneytisins hefur komist að þeirri niðurstöðu, að það borgi sig að framleiða lif- rænt gas ef nautgripimir eru 15 eða fleiri. Með slíkri gasfram- leiðslu gætu Vestur-Þjóðverjar sparað 600 milljónir lítra af brennsluolíu ár hvert, og er þá ekki meðtalin orkan sem eftir situr i áburðinum sem skilar sér eftir gasvinnsluna. Með landbúnaðarstefnu sinni ýtir Efnahagsbandalagið undir hneykslanlega orku- og næringarefnasóun. Þau 600.000 tonn af smjöri sem hlóðust upp í geymslum í september árið 1979 höfðu sama hitaeininga- gildi og sama magn af hráolíu. Aftur á móti var fjórfalt meiri orka notuð til að framleiða þetta smjörfjall. Við mjólkurfram- Misskipting gœðanna leiðslu tapast þrjár af hverjum fjórum hitaeiningum sem felast í fóðrinu. Og við allt bætist sú orkusóun sem felst í því að geyma smjörfjallið í kæli- geymslum. Enn meiri er sóunin við nauta- kjötsframleiðslu. Fyrir eina hita- einingu af nautasteik þarf að demba tólf hitaeiningum af fóðri í nautgripinn. Verst er samt að ekki er notað venjulegt skepnu- fóður, heldur fæðutegundir sem ágætlega henta til manneldis, eins og kornmeti og eggjahvítu- ríkt sojamjöl. Matvæli af þessu tagi væru vel þegin á hungur- svæðum heimsins. 50 milljón tonn af þessum matvælum flytur Efnahagsbandalagið inn árlega sem skepnufóður, jafnvel frá löndum þar sem hungurs- neyð geisar. í september á þessu ári lagði Matvæla- og landbúnaðarstofn- un Sameinuðu þjóðanna til atlögu gegn hungursneyðinni sem geisar í 26 Afríkuríkjum með 150 milljónir íbúa. Sárlega skortir 2,4 milljónir tonna af kornmeti, — aðeins smábrot af þeim matvælum sem árlega renna ofan í þarma evrópskra húsdýra. im Skop © Bvlls 50. tbl. Vlkan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.