Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 11

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 11
Verðlaunahöfundurinn Kynntist fyri r- myndinni W a vettvangi sögunnar Sögunni: Þar var Majman fylgdi umslag með dulnefninu Fór. Þegar i það var skyggnst kom i Ijós, að rétt nafn höfundar var Jón Þorvaldsson. Jón er Reykvíkingur i húð og hór, fæddur 1949, kennari að mennt og starfi. Svið sögunnar er heldur óvenjulegt: Kirkjugarður i Danmörku, svo vel neðan torfu sem ofan. Jón var spurður hvort hann þekkti þetta umhverfi af eigin raun. „Jú, 6g fór utan fyrri hluta órs 1970 — ég hafði verið i íslensku í hóskólanum og leiddist það svo að ég hætti. Ég var i Danmörku um sjö mónuði þatta ór og vann hluta af þeim tima i Vestre Kirkegðrd — rétt við Vestre fang- elsið, sem margir íslandingar kannast viðl" Þarna í kirkjugarðinum kynnt- ist Jón manni, sem að mörgu leyti er fyrirmyndin að Majman í sögunni. „Mér hafði þó aldrei dottið i hug að skrifa sögu um þatta fyrr an ég só auglýsinguna um smósagnasamkeppnina. Hún verkaði hvatjandi. Ég skal fús- lega viðurkenna, að mór var fjór vant um það leyti. Svo lenti óg raunar í tímahraki, og siðasta síðan i handritinu siapp úr ritvél aðeins klukkustund óður en skilafresturinn rann út." Og hvað ætlar nú verðlaunarit- höfundurinn að gera, að fenginni þessari viðurkenningu? Ætlar hann að halda ófram að skrifa? „Ja — óg hef nú akki mikið ólit ó mér sem rithöfundi. En fyrir 300 þúsund ætti kannski að vera hægt að skreppa i ritfanga- verslun og kaupa eitthvað af pappir og ritföngum." 50. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.