Vikan


Vikan - 11.12.1980, Page 11

Vikan - 11.12.1980, Page 11
Verðlaunahöfundurinn Kynntist fyri r- myndinni W a vettvangi sögunnar Sögunni: Þar var Majman fylgdi umslag með dulnefninu Fór. Þegar i það var skyggnst kom i Ijós, að rétt nafn höfundar var Jón Þorvaldsson. Jón er Reykvíkingur i húð og hór, fæddur 1949, kennari að mennt og starfi. Svið sögunnar er heldur óvenjulegt: Kirkjugarður i Danmörku, svo vel neðan torfu sem ofan. Jón var spurður hvort hann þekkti þetta umhverfi af eigin raun. „Jú, 6g fór utan fyrri hluta órs 1970 — ég hafði verið i íslensku í hóskólanum og leiddist það svo að ég hætti. Ég var i Danmörku um sjö mónuði þatta ór og vann hluta af þeim tima i Vestre Kirkegðrd — rétt við Vestre fang- elsið, sem margir íslandingar kannast viðl" Þarna í kirkjugarðinum kynnt- ist Jón manni, sem að mörgu leyti er fyrirmyndin að Majman í sögunni. „Mér hafði þó aldrei dottið i hug að skrifa sögu um þatta fyrr an ég só auglýsinguna um smósagnasamkeppnina. Hún verkaði hvatjandi. Ég skal fús- lega viðurkenna, að mór var fjór vant um það leyti. Svo lenti óg raunar í tímahraki, og siðasta síðan i handritinu siapp úr ritvél aðeins klukkustund óður en skilafresturinn rann út." Og hvað ætlar nú verðlaunarit- höfundurinn að gera, að fenginni þessari viðurkenningu? Ætlar hann að halda ófram að skrifa? „Ja — óg hef nú akki mikið ólit ó mér sem rithöfundi. En fyrir 300 þúsund ætti kannski að vera hægt að skreppa i ritfanga- verslun og kaupa eitthvað af pappir og ritföngum." 50. tbl. Vikan II

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.