Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 5

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 5
Jólaföndur á. Tölur og fœtur eru einnig máluö á korktappana medtössi. Hálfri eldspýtu er borað í tappann og síðan fest upp i hausinn. Húfan er límd á. Handleggjunum er borað i tappann. Pokinn er saumaður úr lérefti og fylltur meðeinhverju mjúku (vatti, lopa o.s.frv.), festur með spotta við handlegginn á öðrum. Fjórir tágabútar, 4-5 cm langir, bundnir saman og stungið í fangið á hinum. Fuglaórói i þennan óróa þarf þrjá jafnstófa köngla, 3 rauðar trékúlur, rauðan þunnan pappa eða þykkan pappír, melgresi. 18 stk. 35 cm löng strá þarf í grindina. 6 strá eru í knippi, 3 snúa rétt, 3 á móti, bundiðsaman á hornunum, skúfarnir látnir standa fram. Kúlan er límborin, beðið í 1-2 mín. og þá límd á lokaða endann á könglinum (þeim meginsem hann var fastur við tréð). Vængir, stél og goggur sniðið úr pappír. Goggurinn límdur yfir gatið á kúlunni, stélið límt í hinn endann, vængjunum stungið i hliðarnar. Skúfur úr melgresi og öðrum stráum bundinn saman. Fuglarnir festir í grindina með spottum. Allir endarnir eru síðan bundnirsamanefstog hengtupp. Grýla gamla á steini Fyrst er köngli tyllt með límdropa á stein og annar jafnstór límdur þar ofan á. Minni köngull, gjarna með stórt „nef", (þaöerfyrrverandi tenging viö tréð) er efst. Fætur og hendur eru úr föndurpípuhreinsurum sem vafðir eru með tvöföldum plötulopa. Fótleggirnir eiga að vera 14-15 cm langir en hand- leggirnir um 10 cm langir. Þegar búið er að vef ja er hand- og fót- leggjum stungið í köngulinn, límboriðaðeins ef vill..Þá'6'r tekið til við að sníða og „sauma" fötin. Svuntan er höfð um cm styttri en pilsið. Rekið aðeins úr efninu á pilsi og svuntu. Brjótið upp á svuntuna að ofan og þræðið með pilsinu. Ath. að pilsið er ekki saumað saman að aftan heldur bundiö (annars væri ekki hægt að klæða kellu í). Háriðer úr lopa- kembu (líka má nota lopa), límt á kollinn, slæöan bundin að framan. Sjalið er bundið saman að aftan. Skórnir eru saumaðir saman, smeygt upp á fæturna og dregið örlítið saman til að festa þá betur. Mjúk hjörtu Hjörtun þrjú eru gerð úr veggfóðurstriga, efnisbútum, dralonkembu og spottum. Strigahiörtun eru teiknuð og 50. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.