Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 26

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 26
111111 wain«~in~i~in~in"in~i~i~in~ii~inn~i~in~m veldur R. Björnsdóttir. sem var fyrsli tónlistarkennarinn ntinn. Hún l'ékk Bjarna Þórðarson til að kenna sér og kenndi okkur krökkununt síðan þaðsent hún sjálf hafði lært. Uni ferniingu fór ég í Tónlistarskólann i Reykjavík. Þegar miðsvetrarprófin nálguðust var ntér sagl að Páll isólfsson myndi konia og hlýða á mig spila. Þá varð ég hræddur og flúði úr skólanum! Dvölin þar var þvi aldrei nenta hálfur vetur." sagði Björn. Systkin hans eru Elin R. Hulda og Guðntundur R. Einarsson. „einn harðasti trommar- inn á landinu,, eins og bróðir hans orð- aði þaó. t hljóðfærið fékk Björn að gjöf l'rii to mr sinum. Einari J. Jónssyni hár- ske Það var básúna. en Einar spilaði sjállur á trombón i lúðrasveit. Björn hóf svo nám i trompetleik hjá Karli Ó. Runólfssyni skömmu eftir fermingu. Þar með voru örlög drengs ráðin og hann hefur síðan spilað og spilað sér og öðrum til ánægju. Arið 1936 kom til íslands þýskur maður. Albert Klahn að nafni. ásanu konu sinni sem var landflótta gyðingur. Ég hafði lofað sjálfum mér þvi að fara ekki út í kennslu fyrr en ég væri orðinn fullorðinn maður Albert réð sig til að spila á Borginni ásamt frúnni, hann á píanó. hún á fiðlu. Einnig var Albert ráðinn stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur. Björn R. sem hafði „dútlað” við að spila á trompet fór að læra að spila á básúnu hjá Alberl Klahn. Árangurinn lét ekki á sér standa og fljótlega var Björn kominn í Lúðra- sveitina og spilaði þar undir stjórn kennara síns. Mannshárið leiddi þau saman Svo skall á heimsstrið. annað í röðinni. Björn R. dreif sig í Iðnskólann og fetaði í spor föður sins, nam hár- skurð. Hann fullnumaði sig í iðninni eins og vera ber og yfirgaf skólann með próf í vasanum og konu upp á arminn. Það var nefnilega i lðnskólanum sem leiðir þeirra lngibjargar lágu sanian. Hún var nemi í hárgreiðslu i sama skóla. Sanieiginlegur áhugi á hirðingu manns- hársins leiddi þau saman! „Það var mikill sjarmi yfir stríðsár- unum. Þá klippti ég og rakaði á daginn en spilaði á kvöldin. Ég man að á þeim tima kostaði herraklipping 10 krónuren timakaup hljóðfæraleikara var 40 krónur. Núna hins vegar er lægsta gjald fyrir klippingu 3000 krónur, en tekjur hljóðfæraleikara 5000-6000 krónur á tímann. Þú sérð að fyrr á árunt höfðu hljóðfæraleikarar það ntun betra. Mun betra. Á striðsárunum sá Björn unt að halda hári breskra og bandarískra setu- liðsntanna í horfinu. Hann vann á rakarastofu i Tripolí, herbúðum sem voru þar sent síðar reis Háskólabíó á Melunum í vesturbænum. Margir tónlistarmenn voru nteðal setuliðsntannanna og Björn var fljótur að komast i kynni við nokkra þeirra. Fyrsta hljómsveit Björns stofnuð skömmu eftir stríð „Herntennirnir stækkuðu sjóndeildar- hringinn hjá okkur. Þeir komu nteð hljómplötur nteð áður óþekktri tónlist og gáfu íslenskunt kunningjunt. Ég kynntist fullorðnum amerískum sjóliða og fór að læra hjá honum. Hann heimsótti mig á rakarastofuna öðru hvoru og þar fór kennslan frarn. Þessi kunningi minn dó reyndar fyrir fáeinunt mánuðum. 72 ára gamall. Hann korn við á Islandi á leiðinni frá Evrópu til Ameriku fyrir 3-4 árum. Þá vildi svo vel til að ég ásamt nokkrum öðrum áttum að fara til Þingvalla að spila á listahátið á vegum Bandalags listanranna. Sá ameriski slóst í förina til Þingvalla og skemmti sér konunglega. Sagði að þetta hefði verið hápunktur ferðarinnar til útlanda.” Þannig voru frumspor Björns á tónlistarbrautinni. En heimsstriðinu var ekki fyrr lokið en hann steig lengri og ákveðnari skref. Stofnuð var fyrsta hljómsveitin sem kennd var við liann sjálfan. Auk hans voru í „bandinu" Gunnar Egilsson klarinett.uleikari. Haraldur Guðmundsson trompetleikari sem nú er skólastjóri á Neskaupstað. Axel Kristjánsson gítarleikari sem nú er loftskeytamaður. Árni tsleifsson pianó- leikari, nú búsettur á Egilsstöðum og Guðmundur R. Einarsson bróðir Björns á trommur. „Við byrjuðum spilamennskuna árið 1945 á samkomum góðtemplara i Listamannaskálanum. Áður hafði ég spilað með harmónikuleikara fyrir gömlu dönsunum og komst fljótt að þvi þegar hljómsveitin fór af stað að nauð- synlegt var að hafa nikku með. Ég útvegaði nikku og lék sjálfurá hana." Lifandi tónlist í hávegum höfð „Ég var með hljómsveitir sleitulaust í 15-16 ár eða frant yfir 1960. Þetta tínia- bil var blómaskeið hljóðfæraleikara. Þá var hægt að lifa af einunt tekjum fyrir hljóðfæraleikinn sem er meira en hægt eraðsegja í dag. Tónlistarlífið var lika allt öðruvísi. Áður var lifandi tónlist í hávegum höfð. Á Borginni var hljómsveit, sömuleið- is á Hótel íslandi og Hótel Heklu á meðan Hekla var og hét. Listamannaskálinn kom i gagnið 1943 og síðar bættist Miólkurstöðin við. Þar var dansað eftir hljómsveitartónlist. Við 26 Vikan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.