Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 25

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 25
1 Viðtal Vlkunnar R LIFANDI LIST í HÁVEGUM HÖFD Hér hlýtur að búa tónlistarfólk, hugsa eflaust niargir vegfarendur um Þing- holtin þegar þeir eiga leið fram hjá vina- legu húsi á horni Bókhlöðustígs og Mið- strætis, örskammt frá virðulegum einatt kemur fyrir að tónar úr blásturs- hljóðfærum eða píanói flæða úr þessu húsi út á götuna. Þeir sem þekkja til heimafólksins á Bókhlöðustíg 8 láta sér ekki bregða og þykir það sjálfsagt og eðlilegt. En ég sem þetta skrifa átti heima í Miðstrætinu í tvö ár og gekk þarna fram hjá daglega án þess að kunna skýringu á notalegri tóna- framleiðslu við Bókhlöðustig. Það var ekki fyrr en nú á haustdögum að ég varð einhverju nær. Þá barði ég að dyrum á ;,tónabæ" Þingholtanna á vegum VIKUNNAR. Björn R Einarsson stór- músíkant kom til dyra. Þá fékk ég svar við stóru spurningunni. Honum hefur alltaf fylgt flóð af tónum. heima i Fischersundi á barnaskólaárun- um. Við Gunnar Huseby og fleiri strákar vörðum Lækinn. Herjuðum fjörurnar og rákum austurbæingana alla leið í Laugarnesið. Það var þegjandi samkomulag um að hafa hasar! Strákarnir á Grímsstaðaholtinu voru harðir líka. Haukur Morthens var i þeim hóphum. Okkur lenti saman við þá líka, blessaður vertu." Björn Rosenkranz hafði komið sér þægilega fyrir í sófanum og var auðsjá- anlega skemmt þegar hann rifjaði upp ærsl og prakkarastrik æskudaganna. Hljóðfæri. nótnabækur og hljóm- flutningstæki í stofunni minntu gestinn á að hann var kominn i hús til fólks sem lætur sér ekki nægja að hlýða á skipulegt tónaflóð af plötum eins og við leikmenn heldur kann sjálft að raða tónum saman í lög. lngibjörg Gunnarsdóttir eiginkona Björns bar okkur te i stofu. Ofan af lofti bárust blásturstónar. Þar var Oddur, yngsti sonurinn í fjölskyldunni, að æfa sig. Hann stundar nám i hljóðfæraleik en leikur auk þess á trombón i „Big bandi” með föður sínum og fleirum. Viðmælandi VIKUNNAR að þessu sinni, Björn R. Einarson. hefur staðið i fremstu víglinu íslenskra hljóðfæraleik- ara i áratugi. Hann hefur spilað margs konar tónlist um dagana: Klassik, dixieland, djass og gömludansatónlist. AIR FORCE BIG BAND: Björn R. spilaði með stórri hljómsveit á Kefla- víkurflugvelli árið 1954. Hann er á miðri mynd mað básúnuna sína, sá eini sem er með Ijóst bindil Tveir af þessum fyrrverandi félögum Björns i hljómsveitinni á vellinum eru mjög þekktir djassleik- arar i Bandarikjunum. Annar er Bill Berry trompetleikari sem rekur eigin hljómsveit fyrir vestan. Hinn er trommuleikarinn Hannah. Hann er einn níu manna sem leikið hafa með Sinfóniuhljómsveit tslands frá upphafi. Mamma var fyrsti tónlistar- kennarinn ,.Já. ég er af tónlistarfólki koniinn. Pabbi söng í mörgum kórum og safnaði hljómplötum en það var mamma, Ing- „Ég er Reykvikingur i húð og hár, Menntáskólanum í Reykjávík. Oft og fæddur á Skólavörðustíg 15 og átti 50. tbl. Vifcan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.