Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 14

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 14
— Já, því miður, ég held það. Mér liður allavega illa I hálsinum. Rikarður leit til hinna. — Hefur einhver töflur eða önnur meðul við hálsbólgu? — Ég er með ágætis verkjatöflur, sagði Trína. — Láttu Jennifer hafa nokkrar. Siðan skalt þú drekka eitthvað heitt og fara svo í rúmið. — Núna! Ég er rétt komin fram úr! Það ersvokalt í herberginu. . . — Þaðer rétt hjá þér. Taktu þá teppi og leggðu þig hérna viðarininn. Trína kom með töflurnar og valnsglas og Jennifer vafði teppinu. sem Ríkarður hafði sótt, um sig. Hún naut þess að láta stjana viðsig. —ívar. sagði Ríkarður. — Batnar veðriðekkert? ívar klóraði sér í hnakkanum. — Það snjóar ekki jafnmikið núna og kannski er ekki jafnmikill stormur. En. .. — Hvað? ívar var ekkert hrifinn af því sem hann þurfti að segja. — Ég athugaði hitamælinn úti. Það kólnar sífellt. — Kólnar? Þeim leist ekki á blikuna. — Hvað er kalt núna? spurði Fretne hljómlausri röddu. — Tólf stiga frost en það var tíu fyrir klukkutíma. Hlegið á kostnað annarra Pappírsframleiðandi bauð mér sem „hótel- og veitingahúsaeiganda" tólf dúsin af klósettrúllum í fallegum fölgulum, bleikum og bláum litum. fyrir gesti mína. Ég rek hunda- og kattahótel. Mr. E. Thorn. Rugbv i Daily Mirror Atvinna í boði: Garðyrkjunraður óskast. helst vanur, annars ómögulegur. A uglýsing i blaði i Wills í þessum sýningarsal á sunnudag kl. 18.00: MYRKRAHÖFÐINGINN Auglýsingá regg North London Hall Gaudy-bómullarefnin i garðtjöld og sumarbústaðinn, með zebraröndum í vínrauðum, bláum, grænum, gulum og fjólubláum litum. Dai/ySketch Hvort sem hann er að skjóta besta vin sinn niðri á strönd eða er í rúminu með eiginkonu forstjórans, þá er Ferguson sami fráhrindandi Bretinn, með harðkúluhattinn sinn. Úr bókmenntagagnrýni i Observer NORWICH, 24. júní, frá fréttaritara okkar þar: Starfsfólkið á Norfolk og Norwich-sjúkrahúsinu reyndist tregt til að gefa sjúklingnum nokkrar upplýsingar, svo hann fann nýstárlega aðferð til að fá þær. Hann hringdi í sima sjúkravina og fékk þegar í stað samband. Hann spurði konuna sem svaraði: „Hvernig liður hr. N. N. í dag? Hvernig gekk með uppskurðinn? Sjáið þið fram á að einhver eftirköst verði?" og ýmissa annarra spuringa. Eftir nokkrar spurningar spurði konan hann hvort hann væri ættingi hr. N. N. „Nei,” svaraði hann, „éger hr. N. N.” Hr. Frances Pointer, varaformaður sjúkravinafélagsins, sagði eftir á að þessi saga væri alveg sönn en vildi ekki gefa upp nafn sjúklingsins. Með leyft The Times Starfskraftur óskast i gestamóttöku og við símavörslu. Verður að geta unnið stöku laugardagsmorgun (nokkuðoftl. Auglýsingi Manchester Evening News. Vinur minn sem var á flugvellinum i gær segir að hann hafi séð skólastrák með merkimiða á töskunni sem á stóð: Farþegi til Hong Kong (um Breiðholtiðl. Staðfært úr Evening Standard Oskar Farthingle, Aylmer Drive 33 Teddington, Surrey, vill hér með koma því á framfæri að honum hafi ekki verið ætlað þetta nafn en hins vegar standi þaðá fæðingarvottorðinu hans. Úr einkamáladálknum I The Times Vegurinn að hjarta hans gæti legið um hinn þymum stráða veg sem matreiðsla lifrarinnar hans er. Úr matreiðsludálki kvennablaðsins SHE. í arabalöndum, eins og t.d. Irlandi, gerist það sem talið er frábært sjaldan, en það sem er talið vonlaust oft. Daily Telegraph. Alencina Dobrodruzsvi v podzemní risi Alicia en Terra de Meravelles Alice i Vidunderland Alice’s avonturen in het wonderland Elsja’s avonturen in't wonderland ‘Aventures d’Alice au pays des merveilles Alice's Abendteuer im Wunderland Alisz Kalandjai Csodaországban Le Avventure d'Alice nel paese delle meraviglie Else í eventyrland efter Lewis Carroll Elisi katika nchi ya ajabu Anturiaethau Alys yng Ngwlad Hud Ævintýri Lisu i Undralandi. Úrsýningarskrá British Museum — Hvað er mikið eftir af timbri? spurði Jennifer. — Það er nóg eftir i útihúsinu, sagði Fretne. — Þvilík heppni, sagði Jennifer. — Við neyðumst liklega fljótlega til að flytja rúmin hingað inn. Það verður bráðlega alltof kalt að vera i herbergjun- um. — Já, sagði Rikarður og stundi. í sama bili kviknaði Ijós einhvers staðar. Nokkur stund leið áður en þau áttuðu sig á að það var á Ijósakrónunni. Samtimis heyrðu þau suð, sem kom frá ísskápnum. — Ó guð, hvislaði Lovisa. — Gefðu að það sé satt. Láttu Ijósið koma aftur! Þau horfðu öll á Ijósakrónuna sem hafði slokknað á aftur. Það kviknaði á henni nokkrum sinnunt. . . siðan ekki söguna meir. — Það er straumur i línunum, sagði Ivar. — Það eykur möguleika á þvi að rafmagnið komi aftur. — Það hefur greinilega orðið strauni- laust á stóru svæði. sagði Ríkarður. — Nú eru þeiraðgera viðbilanirnar. — Láttu það takast. láttu það takast. muldraði Trina. Hún var greinilega bænheyrð. Allt í einu kviknaði á Ijósakrónunni og ísskápurinn fór aftur i gang. — Húrra! hrópaði Jennifer — og- Ijósið slokknaði aftur. — Gastu ekki haldið aftur af þér! sagði Ríkarður. — Þú veist hvað þú ert seinheppin! Hún leit niður. Rikarður sá strax eftir orðum sinum og strauk yfir hár hennar. — Fyrirgefðu. Jennifer, þetta var heimskulega sagt hjá mér. Hún brosti til hansen þaðfylgdi engin gleði brosinu. Suðið frá ísskápnum vakti hann upp úr hugsununum og í þetta skipti rofnaði straumurinn ekki aftur. Það önduðu allir léttar. Tilhugsunin um að sofa öll saman fyrir framan arineldinn hafði ekki veriðaðlaðandi iaugum neins. Jennifer versnaði í hálsinum eftir þvi sem leið á daginn. Ríkarður sótti háls- brjóstsykur i afgreiðsluna og skipaði henni að sjúga hann eftir mætti en það kom að litlu gagni. Ríkarður var áhyggjufullur þegar hann bar hana i rúmið um kvöldið. — Við höfum hugsað okkur að reyná Skop 14 Vlkan S*. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.