Vikan


Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 11.12.1980, Blaðsíða 28
Það var sjarmi yfir stríðsárunum. Þá klippti ég á daginn en spilaði á kvöldin þess að þið starfið að langmestu leyti í höfuðstað landsins? ,,Kann að vera. Þó höfuni við á seinni árurn farið I hljómleikaferðir urn landið. Að rnörgu leyti er rneira garnan að spila fyrir áheyrendur á landsbyggðinni. Við sláuni þá á léttarí strengi. Eiginlega missa Reykvíkingar af léttari efnisskrám sem við höfum boðið landsbyggðar- búum uppá. Hljómsveitin fór hringferð um landið árið 1977 og fékk þokkalega góðar móttökur víðast hvar. í fyrra lögðurn við aftur land undir fót og spiluðunt á hverjunt staðnunt á fætur öðrunt fyrir fullu Itúsi og fengunt frábærar viðtökur. Sunts staðar var allt að 100% fjölgun áheyrenda frá því 1977. Þetta var alveg ógleymanleg ferð. Eitt allsherjar partí! Að vori ætluni við að fara til Þýska- lands og Austurrikis og halda tónleika nteðal annars í Vínarborg og Gratz. fæðingarstað Páls Pampichlers stjórn- andans okkar." Fyrirtækið fór á hausinn Björn R. Einarsson hefur haft nokkur afskipti af félagsmálum hljóðfæra- leikara. Hann sat til dæmis urn skeið i stjórn Félags íslenskra hljómlistar manna og kirndi þegar það var rifjað upp: „Við vorum stórhuga strákarnir I þá daga og stofnuðunt skóla. Félagið okkar lók Breiðfirðingabúð á leigu fyrir starf- senii skólans. en fljótlega kont í Ijós að rekstrargrundvöllurinn var ekki traustur. Fyrirtækið fór á hausinn og ég hef lítið skipt ntér af félagsntálum síðan! Tímarnir eru breyttir. Á þessurn tínia gekk ekki að reka tónlistarskóla á vegum FÍH eins og við ætluðum okkur. en kaup hljóðfæraleikara var aftur á móti vel viðunandi. Nú er félagið að hefja rekstur skóla sent lofar góðu. en kaup hljóðfæraleikara er dapurlegt." Ætti að lögleiða hnefaleika á ný Engunt þarf að konta á óvart að samtal okkar Björns hafi fram að þessu snúist mest um tónlist og hljóðfæraleik. Fram hjá því verður ekki komist ef á annað borð á að tala uni það sem á daga hans hefur drifið. En Björn hefur víðar komið við sögu. Á stofuvegg á Bókhlöðustígnunt hangir skjöldur sem á eru festir nokkrir verðlaunapeningar. Þeir ntinna á þann tíma er Björn æfði og keppti í iþróttum. „Ég tók þátt I fyrsta drengjameistara- móti í frjálsum íþróttum sem hér var haldið árið 1942. Þá keppti ég í 100 metra hlaupi og varð þriðji. Það var nú allurárangurinn! Utanbæjarmenn hirtu ntörg verðlaun á rnótinu og ég man að maður bölvaði þeim innilega! Þarna kepptu nokkrir karlar sern síðar urðu frægir rnenn. Tóntas Árnason kont af Austurlandi og keppti I spjótkasti eða stangarstökki að ntig ntinnir. Nú er hann orðinn viðskiptaráðherra. Finnhjörn Þorvalds- son keppti lika og fleiri ágætir ntenn. Aðallega var það þó sundið sem ég stundaði. Ég æfði og keppti í skriðsundi fyrir Árntann. Og ekki má gleynta hnefaleikununt. Árntann var nteð sérstaka hnefaleikadeild. Ég boxaði i 3 ár og á þrjá verðlaunapeninga fyrir box. Meira að segja tók ég þátt í að sýna box í Rauðhólunum einu sinni og sú sýning var kvikmynduð. Guðmundur Arason þjálfaði okkur. en meðal þeirra sent stunduðu „íþróttina” rneð ntér voru Thor Thors og Hrafn Jónsson. Hnefaleikar fengu snögg endalok á íslandi eins og allir vita. Maður einn sent hafði æft box lantdi lögregluþjón og þá var íþróttin bönnuð.” Ertu þá fylgjandi því að hnefaleikar verði leyfðir á ný? „Alveg eindregið! Boxið er ekki hættulegri íþrótt en júdó og karate sent ntenn æfa og keppa i hérlendis. Boxið var vinsæl íþrótt og ntikið stunduð af ungum jafnt sent gömlunt. Þetta var hin besta likamsþjálfun. Við sippuðunt í nokkrar minútur á æfingunt. lömdunt og böðluðumst á sekkjum og hangandi boltum. 1 hringnum eru boxarar með hanska og geta ekki nieitt andstæðing- inn. Já, það ætti hiklaust að lögleiða þetta.” Túnþökuskurður á sumrin — spilerí á veturna Þegar ég fletti upp í síntaskránni fyrr i vetur og leitaði að símanúmerinu hjá Við Ólafur Gaukur unnum saman eitt sumar við að stand- setja lóðir Birni R. og Ingibjörgu á Bókhlöðu- stignum sá ég ntér til furðu að á sama stað er skráð fyrir síma fyrirtækið TLJNÞÖKUR. Ég notaði tækifæri sem gafst í samtalinu og laumaði spurningu að viðmælanda mínum. Spurði hvort hann verslaði með túnþökur? „Túnþökurnar, já. Ég fór út i þann bransa til að verða hraustur aftur," svaraði Björn og hló við. „Ég vann einu sinni að sumarlagi við túnþökuskurð hjá Gróðrarstöðinni Alaska og datt I hug að fara sjálfur út í þann bissness á sumrin mér til ánægju og heilsubótar. Það varð úr að ég fór að selja túnþökur og gat meira að segja mm V** * ■ * .** fL /' j Ijlflii i \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.